Kötlukotskrakkar eru afskaplega dugleg að æfa sig í stærðfræði og þar sem að náttúruþema var að ljúka hjá okkur ákváðum við að safna laufblöðum og þurka. Við teiknuðum síðan tré og börnin máttu velja sér tölu sem var skrifuð á greinarnar. Börnin völdu sér síðan laufblöð sem pössuðu við stærð greinanna og tölu fjölda á greininni. Hér má sjá myndir og ef þið viljið kíkja á tréið góða hangir það uppi á ganginum.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is