Árskógarskóli var að eignast kennslutæki sem heitir sögugrunnur. Sögugrunnurinn hentar breiðum aldurshópi og er gott tæki til að efla íslenskt mál barna. Sögugrunnurinn er byggður á myndum og orðum sem hægt er að raða saman og búa til sögu. Börnin á Kötlukoti reynslukeyrðu sögugrunninn og fannst hann rosalega skemmtilegur.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is