Börnin í 3.-5. bekk voru í heimilisfræði og bjuggu til búðing sem þau borðuðu í nestinu. Jafnframt skáru þau niður ávexti fyrir allan skólann. Þau voru mjög liðtæk í frágangi enda tóku þau líka að sér frágang eftir morgunverð á Kötlukoti. Hér má sjá nokkrar myndir.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is