Heimilisfræði 3.-5. bekkur

Heimilisfræði 3.-5. bekkur

Börnin í 3.-5. bekk voru í heimilisfræði og bjuggu til búðing sem þau borðuðu í nestinu. Jafnframt skáru þau niður ávexti fyrir allan skólann. Þau voru mjög liðtæk í frágangi enda tóku þau líka að sér frágang eftir morgunverð á Kötlukoti. Hér má sjá nokkrar myndir.