Í september erum við búin að eiga góðar stundir saman elstu börn leikskólans og 1. bekkur. Við höfum verið að vinna með 10 vini, súlurit, einingakubba og kapplakubba í tengslum við heimabyggðarþema, form og mynstur. Við höfum einnig verið að vinna með tjáningu, að tala um stærðfræði og útskýra vinnu okkar. Því miður hef ég ekki alltaf verið með myndavél og sumstaðar eru engöngu til myndböndenn endilega kíkið á myndirnar sem til eru.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is