Jæja gott fólk. Nú er komið að hinum árlega piparkökubakstri foreldrafélagasins. Eins og áður er þessu skipt upp á þrjú kvöld, 18. – 20. nóvember, og þurfa foreldra aðeins að vinna eitt kvöld af þessum þremur. Við ætlum að byrja klukkan 17 svo að ekki fari allt kvöldið í þetta. Við viljum biðja fólk um að skipta innbyrðis ef það sér fram á að komast ekki það kvöld sem það er skráð.
Þetta er helsta fjáröflun foreldrafélagsins og hefur hún skipt miklu máli því með þessum peningum hefur félagið t.d. getað boðið upp á danskennslu, niðurgreitt ferðir og gefið skólanum gjafir að ýmsu tagi.
Margar hendur vinna létt verk
18. nóvember kl. 17:00 Allan, Ólafur Aníta Bergdís, Marinó Davíð Draupnir Emma Jóhann Ólafur Örn Sindri |
19. nóvember kl. 17:00 Andrea Árni Björn Björn Þórir Elsa Hafrún Jón Tryggvi, Ingibjörg Jón, Lárus Linus Petur |
20. nóvember kl. 17:00 Eyþór Þórhildur Júnía, Eyvör, Pétur Hugrún, Elvý, Áróra Ísadóra, Sólbjört |
Eins og fram hefur komið er fólk beðið að sjá sjálft um að skipta við aðra foreldra ef þetta er óhentugt fyrir það.
Hlökkum til að sjá ykkur og eiga góða kvöldstund saman
Arna, Inga, Kristín, Hólmfríður og Ellen.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is