Fréttabréf og mánaðarskrár o.fl.

Fréttabréf og mánaðarskrár o.fl.

Líkt og fram kom í síðasta fréttabréfi höfum við ákveðið að fækka bréfunum og láta hvert og eitt spanna yfir lengri tíma. Síðasta fréttabréf kom út um síðustu mánaðarmót og nær til 1. apríl og næsta fréttabréf mun f...
Lesa fréttina Fréttabréf og mánaðarskrár o.fl.
Vetrarleikar!

Vetrarleikar!

Hinir árlegu vetrarleikar Krílakots og Kátakots verða haldnir í kirkjubrekkunni á fimmtudaginn kl. 10:00. 5. Bekkur úr Dalvíkurskóla vinabekkur leikskólanna mætir á svæðið. Á eftir förum við svo upp í safnaðarheimili og fáum...
Lesa fréttina Vetrarleikar!
Dagur að láni - sýning fyrir foreldra

Dagur að láni - sýning fyrir foreldra

Eins og fram kom fyrr í þessari viku frestuðum við sýningunni Dagur að láni sem átti að vera í gær, fimmtudag. En sýningin er hluti af því Comeniusarsamstarfsverkefni sem Krílakot er þátttakandi í. Sýningin verður þess í sta...
Lesa fréttina Dagur að láni - sýning fyrir foreldra
Fréttir frá Íþróttahópi

Fréttir frá Íþróttahópi

Í vetur hafa börnin í Íþróttahópi verið dugleg að vinna eftir aðferð sem kallast könnunaraðferð. Markmið könnunaraðferðarinnar er að mennta börn á þeirra eigin forsendum og efla víðsýni þeirra, ásamt því að tengja ö...
Lesa fréttina Fréttir frá Íþróttahópi
Eldhúsfréttir - nýr matseðill kominn inn

Eldhúsfréttir - nýr matseðill kominn inn

Foreldrar hafa eflaust orðið varir við að undanfarið höfum við þurft að víxla milli daga það sem verið hefur í matinn. Það hefur annars vegar verið vegna þess að við höfum verið með daga tileinkaða vissum þjóðlöndum og...
Lesa fréttina Eldhúsfréttir - nýr matseðill kominn inn
Dagur að láni - sýningu frestað

Dagur að láni - sýningu frestað

Líkt og foreldrar og margir bæjarbúar hafa orðið varir við höfum við á Krílakoti tileinkað síðastliðna fimmtudaga mismunandi þjóðum; Englandi, Rúmeníu, Tyrklandi, Póllandi og Búlgaríu, en í Comeniusarverkefninu okkar kallas...
Lesa fréttina Dagur að láni - sýningu frestað
Leikfimisdagur

Leikfimisdagur

Í dag er á skóladagatali leikfimisdagur, sem þýðir að farið er með börn fædd 2005 og 2006 í íþróttahúsið og farið í leiki og æfingar með börnum frá Kátakoti. Vegna veðurs munum við ekki fara með yngri börnin (fædd 200...
Lesa fréttina Leikfimisdagur
Búlgarskur dagur á morgun

Búlgarskur dagur á morgun

Á morgun (fimmtudag) verður búlgarskur dagur hér á Krílakoti. Við byrjum um kl. 10:00 á því að börnin horfa á myndina Dagur í lífi leikskólabarns í Búlgaríu. En það er upptaka sem samstarfsfélagar okkar í Búlgaríu sendu o...
Lesa fréttina Búlgarskur dagur á morgun
Svanhvít Líf 5 ára

Svanhvít Líf 5 ára

Svanhvít Líf er 5 ára í dag. Hún byrjaði á að búa sér til kórónu. Síðan fór hún út og flaggaði, afmælissöngurinn var sunginn fyrir hana, hún bauð krökkunum upp á ávexti í ávaxtastundinni og var þjónn dagsins. Við ós...
Lesa fréttina Svanhvít Líf 5 ára
Konráð Ari 4.ára

Konráð Ari 4.ára

Á föstudaginn héldum við upp á 4. ára afmælið hans Konráðs Ara. Hann átti afmæli laugardaginn 13. febrúar. Það fyrsta sem hann gerði var að setja upp kórónuna sem hann var búinn að búa sér til. Síðan fór hann 
Lesa fréttina Konráð Ari 4.ára
Karitas Lind 2. ára

Karitas Lind 2. ára

Í morgun héldum við upp á 2. ára afmælið hennar Karitasar Lindar. Karitas Lind fór út og flaggaði íslenska fánaum í tilefni afmælisins, setti upp kórónuna sína sem hún málaði sjálf og við sungum saman afm...
Lesa fréttina Karitas Lind 2. ára
Öskudagur

Öskudagur

Eins og fram kemur í fréttabréfi varðu haldið upp á Öskudaginn með hefðbundnu sniði. Börn og starfsfólk klæðast einhverskonar grímubúningum, við sláum 'köttinn' úr tunninni og skemmtum okkur saman. Þeim foreldrum sem áhuga h...
Lesa fréttina Öskudagur