Þriðjudaginn 18. maí byrjaði hún Sigrún Björk að vinna hjá okkur. Hún verður hjá okkur í sumar og verður vinnutími hennar 8.00-14:00. Við bjóðum hann aftur velkomna til okkar.
Í dag fórum við í okkar árlegu sveitaferð sem að þessu sinni var sveitabærinn Hof í Svarfaðardal. Ferðin tókst í alla staði vel og ánægulegt að sjá allan þennan fjölda foreldra sem sáu sér fært um að fara með okkur. Við...
Í gær fimmtudag 20. maí gerðu árgangar 2005 og 2006 sér dagamun þar sem fer að styttast í að börin fari niður á Kátakot.Við röltum upp í skógarreitinn fyrir neðan Brekkusel, lékum okkur, söfnuðum gersemum og fengum okkur ne...
Þriðjudaginn 18. maí bauð foreldrafélagið og sparisjóðurinn upp á leiksýninguna Karíus og Baktus sem flutt var af nemendum frá Menntaskólanum á Akureyri. Sýningin tókst mjög vel, en nokkrir urðu dálítið hræddir við þessa s...
Birna Lind er 2 ára í dag, 19. maí. Hún byrjaði daginn á að setja upp afmæliskórónu sem hún hafði búið til og fór út og flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Svo bauð hún börnunum á Skýjaborg til ávaxtaveislu og a...
Aníta hélt upp á 5 ára afmælið sitt í dag. Hún byrjaði daginn á því að flagga, bjó til afmæliskórónu og bauð Hólakotsbörnum ávexti í ávaxtastund. Við sungum afmælissönginn fyrir hana og svo skemmtilega vildi til að Kar
.
Föstudaginn 21. maí verður farið í hina árlegu sveitaferð okkar og foreldrafélagsins. Að þessu sinni verður farið að Hofi. Þar skoðum við hin ýmsu dýr og fáum eitthvað smá í gogginn. Lagt verður af stað frá Krílako...
Áður auglýstum vorsöngi sem halda átti föstudaginn 7. maí er því miður frestað vegna veikinda. Vonandi verður hægt að halda vorsönginn sem fyrst, en ný dagsetning verður auglýst síðar.
Hún Þuríður Oddný á 2. ára afmæli í dag. Hún byrjaði daginn á því að flagga og búa sér til afmæliskórónu. Svo bauð hún krökkunum á Skýjaborg upp á afmælisávexti í tilefni dagsins. Við óskum henni hjartanlega til ham...
Samkvæmt matseðli á að vera kjúklingapottréttur á morgun og plokkfiskur á fimmtudaginn. Þar sem við fáum ekki kjúklinginn í tæka tíð munum við svissa dögum, hafa plokkfisk á morgun (miðvikudag) og kjúklingapottréttinn á f...
Kæru foreldrar og aðrir bæjarbúar.
Mig langar svo til að biðja ykkur, ef þið hafið kost á, að gefa okkur kassa undan íspinnum (þessa sem hægt er að taka alveg í sundur og gera lítil box úr). Bestu kveðjur, María á Hólakoti
Þessa vikuna stendur yfir opin vika á Krílakoti. Við bjóðum öllum þeim sem áhuga hafa að koma og eiga stund með okkur í leik og starfi og er fólki velkomið að koma eins oft og það vill á opnunartíma leikskólans sem er fr...