Laskaður smyrill fær umönnun

Laskaður smyrill fær umönnun

Í síðustu viku fundu nemendur smyril undir tröppum skólans. Virtist hann eitthvað skrítinn og við nánari athugun kom í ljós að hann hafði flogið á glugga og vankast við höggið. Samkvæmt ráðleggingum var hann settur í kas...
Lesa fréttina Laskaður smyrill fær umönnun

Kartöflurnar teknar upp

Eins og fram hefur komið hér á síðunni er Árskógarskóli þátttakndi í grænfánaverkefninu Skólar á grænni grein, sem er alþjóðlegt verkefni sem miðar að því að auka umhverfismennt og stykja umhverfisstefnu í skólum. Markmi
Lesa fréttina Kartöflurnar teknar upp

uhiuhiuh

ijoijoijoij
Lesa fréttina uhiuhiuh
Hafsteinn Thor

Hafsteinn Thor

Hafsteinn Thor varð 2 ára þann 29. september. Af því tilefni bjó hann sér til kórónu, fór út og flaggaði íslenska fánanum bauð upp á ávexti og svo var afmælissöngurinn sunginn fyrir hann. Við óskum Hafsteini Thor og fjö...
Lesa fréttina Hafsteinn Thor
Arnar Geir 1 árs

Arnar Geir 1 árs

Í dag, 29. september, er Arnar Geir 1 árs. Af því tilefni bjó hann til kórónu, flaggaði íslenska fánanum, bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni og svo var afmælissöngurinn sunginn fyrir hann. Við óskum Arnari Geir og fjölskyldu ...
Lesa fréttina Arnar Geir 1 árs
Óskar Valdimar 2.ára

Óskar Valdimar 2.ára

Óskar Valdimar varð 2 ára þann 16.september.  Í tilefni dagsins bjó hann til kórónu, flaggaði íslenska fánanum, við sungum fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kerti. Í ávaxtastund bauð h...
Lesa fréttina Óskar Valdimar 2.ára
Foreldrafundur annað kvöld

Foreldrafundur annað kvöld

Við viljum minna foreldra á að annað kvöld, þann 21. september, verður haldinn foreldrafundur hér á Krílakoti og hefst hann kl. 20:00. Á fundinum verður m.a. boðið upp á bakkelsi með kaffinu sem börnin útbjuggu í síðustu viku...
Lesa fréttina Foreldrafundur annað kvöld
Jens Adrian 2 ára

Jens Adrian 2 ára

Jens Adrian varð 2 ára í dag þann 15. september.  Í tilefni dagsins bjó hann til kórónu, flaggaði íslenska fánanum, við sungum fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kerti. Í ávaxtastund bau
Lesa fréttina Jens Adrian 2 ára
Rakel Rún 3 ára

Rakel Rún 3 ára

Rakel Rún varð 3 ára þann 22. júlí en vegna sumarlokunar var ekki hægt að halda upp á það á afmælisdeginum hennar. Við héldum upp á daginn hennar í dag miðvikudaginn 15. september. 
Lesa fréttina Rakel Rún 3 ára
Foreldrafundur

Foreldrafundur

Foreldrafundur verður haldinn þriðjudaginn 21. september kl. 20:00. Efni fundarins: 1. Aðalfundur Foreldrafélags Krílakots 2. Kosning í foreldraráð Krílakots 3. Nokkur atriði frá leikskólastjóra 4. Spjall inn á deildum
Lesa fréttina Foreldrafundur
Vel heppnuð afmælisveisla

Vel heppnuð afmælisveisla

Nú er afmælisdagurinn senn á enda, en Krílakot hélt upp á 30 ára afmælið sitt í dag í blíðskaparveðri. Má ætla að yfir 200 manns hafi glaðst saman nú í morgun, jafnt ungir sem aldnir. Börn úr 5. bekk Dalvíkurskóla, frá K
Lesa fréttina Vel heppnuð afmælisveisla
Umboðsmaður barna

Umboðsmaður barna

Góðan dag. Umboðsmaður barna vill koma eftirfarandi orðsendingu á framfæri. Hvað gerir umboðsmaður barna? Umboðsmaður barna er opinber talsmaður fyrir öll börn á Íslandi. Hlutverk hans er að vinna að því að bæta hag bar...
Lesa fréttina Umboðsmaður barna