Deildarstjóra vantar á Krílakot

Deildarstjóra vantar á Krílakot

Leikskólinn Krílakot óskar eftir deildarstjóra frá og með 1. febrúar 2011.  Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun. Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. Jákvæðni og sveigjanleiki. Frumkvæði og ...
Lesa fréttina Deildarstjóra vantar á Krílakot
Jólaball á morgun

Jólaball á morgun

Eins og fram kemur í fréttabréfi og mánaðardagskrá verður jólaball haldið á morgun, 15. desember. Það byrjar kl. 9:30 upp í kirkju þar sem Magnús prestur tekur á móti okkur og svo verður haldið yfir í Safnaðarheimili og dansa...
Lesa fréttina Jólaball á morgun
Jólaföndur

Jólaföndur

Fimmtudaginn 2. des. fór jólaföndrið okkar fram. Að vanda var gott úrval föndurverkefna sem hönnuð voru og útfærð af föndurkonunum okkar hér í Árskógarskóla. Þá var að sjálfsögðu boðið upp á kaffihlaðborðið róma...
Lesa fréttina Jólaföndur
Piparkökumálun

Piparkökumálun

Í aðdraganda jólaföndurs baka nemendur hinar ýmsu sortir af smákökum sem síðan eru á boðstólnum á hinu rómaða hlaðborði jólaföndursins. Eins og ávallt kom það í hlut yngstu nemendanna að skreyta piparkökurnar, að þe...
Lesa fréttina Piparkökumálun
Arna og Ásdís á leið til Rúmeníu

Arna og Ásdís á leið til Rúmeníu

Nú er komið að næstu ferð okkar í Comenius-ar verkefninu. Annað kvöld leggja þær Arna (Skakkaland) og Ásdís (Skýjaborg) af stað frá Dalvík og fljúga svo til London á laugardaginn þar sem þær þurfa að gista eina nótt og far...
Lesa fréttina Arna og Ásdís á leið til Rúmeníu
Ávaxtastund í boði foreldrafélagsins

Ávaxtastund í boði foreldrafélagsins

Eins og flestir hafa orðið varir við hafa börnin á Skakkalandi og Hólakoti verið að fara í litlum hópum á Kaffihúsið í Bergi í boði foreldrafélagsins. Foreldrafélagið langaði að gera eitthvað fyrir börnin á Skýjaborg lík...
Lesa fréttina Ávaxtastund í boði foreldrafélagsins
Annasöm vika á enda

Annasöm vika á enda

Mikið hefur verið um að vera hjá okkur í þessari viku. Jólaföndur var á öllum deildum og gaman var að sjá hversu margir foreldrar sáu sér fært um að koma og einnig voru nokkrar ömmur sem komu og áttu góða stund hér hjá okkur...
Lesa fréttina Annasöm vika á enda
Krílakot óskar eftir deildarstjóra

Krílakot óskar eftir deildarstjóra

Leikskólinn Krílakot óskar eftir deildarstjóra frá og með 1. febrúar 2011.  Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppelismenntun. Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. Jákvæðni og sveigjanleiki. Frumkvæði og ...
Lesa fréttina Krílakot óskar eftir deildarstjóra
Grænfánafréttir

Grænfánafréttir

Fanney (Skakkalandi) og Dagbjört fóru í gær á fræðslufund Landverndar um Skóla á grænni grein á Siglufirði. Þetta var vel sóttur og mjög áhugaverður fundur um umhverfismál. Meðal annars var þar kynning frá leikskólanum Naust...
Lesa fréttina Grænfánafréttir
Tjald í óskilum

Tjald í óskilum

Svona grænt froskatjald varð eftir í afmæli Krílakots í haust. Ef einhver kannast við það getur sá hinn sami nálgast það á Krílakoti, fataherbergi Skýjaborgar. Starfsfólk Krílakots
Lesa fréttina Tjald í óskilum
Mikael Máni 2. ára

Mikael Máni 2. ára

Á föstudaginn síðasta þann 26. nóvember héldum við upp á 2. ára afmælið hans Mikaels Mána en hann átti afmæli laugardaginn 27. nóvember. Hann bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastund...
Lesa fréttina Mikael Máni 2. ára
Víóla Mjöll 1 árs

Víóla Mjöll 1 árs

Þann 24. nóvember sl. varð Víóla Mjöll 1 árs. Þar sem hún fékk hlaupabóluna í afmælisgjöf var hún fjarri góðu gamni á sjálfan afmælisdaginn. Við héldum því upp á afmælið hennar í dag með því að hún gerði kórón...
Lesa fréttina Víóla Mjöll 1 árs