Í tilefni að degi íslenskrar tungu ætlum við að hafa bókaviku vikuna 15-19 nóvember á öllum deildum. Börnin geta komið með bækur að heiman í leikskólann. Skemmtilegt væri ef þær væru eftir íslenska höfunda. Muna að me...
Ester Jana verður 3 ára laugadaginn 13. nóvember og
héldum við upp á afmælið hennar hér í leikskólanum í dag 12 . nóvember.
Ester Jana bjó sér til kórónu, fór út að flagga íslenska fánanum, síðan sungum við fyrir hana afm...
Á þriðjudaginn kemur, 16. nóvember, er dagur íslenskrar tungu. Að því tilefni munum við vinna sérstaklega með íslenskar bækur og mega börnin koma með bækur að heima að því tilefni. Munið bara að merkja bækurnar vel.
Að ...
Kæru foreldrar barna á Krílakoti
Þessi fallegi kjóll glataðist héðan frá Krílakoti fyrir um tveimur vikum síðan.
Langar mig því að biðja alla um að skoða heima hjá sér og í töskum barna ykkar
hvort þessi kjóll hafi ó...
Guðmundur Árni varð 3. ára í dag 10. nóvember.
Guðmundur Árni bjó sér til kórónu, fór út að flagga íslenska fánanum,
síðan sungum við fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kerti.
Í lokinn bauð hann öl...
Þær Steinunn, Herdís og Pálína eru nú komnar heim eftir ferðina til Driffield í Englandi. Þar tóku þær þátt í hátíðum heimamanna, Harvist festival og Bonnfire night, eftir að hafa verið inni í samstarfsskólanum okkar og teki...
Lilja Rós varð 2. ára þann 3. nóvember síðastliðinn.
Lilja Rós bjó sér til kórónu, fór út að flagga íslenska fánanum, síðan sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kerti.
Í lokinn bauð hún ö...
Nú er vikan senn á enda börnin að fara í helgarfrí. Ýmislegt hefur verið brallað í vikunni bæði úti og inni, svona fyrir utan það að ná sér í hlaupabólu, en hún er komin til okkar blessunin.
Þær Pálína, Steinunn og Herdí...
Í tilefni af Degi tónlistarinnar, þriðjudaginn 9. nóvember kl. 10:30, verður haldin tónlistar-uppákoma í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Þá munu börn fædd 2007, 2006 og 2005 á leikskólunum Krílakoti, Kátakoti og Leikbæ vera ...
Starfsmannafundur 15. nóvember, leikskólinn lokar kl. 12:15/Zebranie dla pracownikow przedszkola, placowka bedzie pracowac tego dnia do 12:15
Þann 15. nóvember nk. verður haldinn starfsmannafundur eftir hádegi og lokar því skólinn kl. 12:15. Foreldrar þurfa að ná í börnin sín í síðasta lagi kl. 12:15 þennan dag.
Zebranie dla pracownikow przedszkola, placowka bedzie pra...
Hákon Daði varð 3. ára þann 24. okt síðastliðinn. Í dag héldum við upp á afmælið hér á Hólakoti.
Hákon Daði bjó sér til kórónu, fór út að flagga íslenska fánanum, síðan sungum við fyrir hann afmælissönginn og hann...