Erik Hrafn 3. ára

Erik Hrafn 3. ára

Föstudaginn 18. júní varð Erik Hrafn 3. ára. Við héldum upp á daginn hans í gær mánudag. Í tilefni dagsins flaggaði hann og bjó sér til kórónu. Í ávaxtastundinni kveiktum við á afmæliskertum, sungum fyrir hann og hann bauð...
Lesa fréttina Erik Hrafn 3. ára
Birkir Orri 3 ára

Birkir Orri 3 ára

Miðvikudaginn 16. júní varð Birkir Orri 3 ára. Í tilefni dagsins flaggaði hann og bjó til kórónu. Í ávaxtastund kveiktum við á afmæliskertum, sungum fyrir hann og hann bauð börnunum á Hólakoti upp á ávexti dagsins. Við ...
Lesa fréttina Birkir Orri 3 ára
Tyrklandsfararnir komnir heim

Tyrklandsfararnir komnir heim

Þær Arna og Bjarney (Skakkalandi) og Inga Siddý (Hólakoti) voru í síðustu viku í Comeniusarheimsókn í Tyrklandi. Í fararteskinu höfðu þær þjóðbúninga frá öllum þátttökulöndunum; Tyrklandi, Póllandi, Rúmeníu, Englandi o...
Lesa fréttina Tyrklandsfararnir komnir heim
17. júní skrúðgangan

17. júní skrúðgangan

Í dag fórum við í okkar árlegu 17. júní skrúðgöngu ásamt krökkunum á Kátakoti, en hún er alltaf farin síðasta virka dag fyrir þjóðhátíðardaginn okkar. Við gengum fylltu liði niður Karlsrauðatorgið og byrjuðum á að s...
Lesa fréttina 17. júní skrúðgangan
Óskum eftir gömlum handklæðum og sængurverum

Óskum eftir gömlum handklæðum og sængurverum

Ef þið eigið gömul handklæði og sængurver sem þið eruð hætt að nota, þætti okkur vænt um ef þið gætuð fært okkur þau. Efnið notum við síðan til að sauma smekki og þvottastykki, en við notum mjög mikið af bæði smekk...
Lesa fréttina Óskum eftir gömlum handklæðum og sængurverum
Enn meira um starfsfólk

Enn meira um starfsfólk

Eins og fram hefur komið er starfsfólk byrjað að fara í sumarfrí. Vegna þessa mun starfsfólk að einhverju leiti fara á milli deilda í sumar, en við reynum samt sem áður að halda eins miklum stöðugleika og hægt er. Í næstu vik...
Lesa fréttina Enn meira um starfsfólk
Upplýsingar um starfsfólk

Upplýsingar um starfsfólk

Við erum alltaf smátt og smátt að vinna við og bæta heimasíðuna okkar. Nú er búið að bæta við nýrri undirsíðu þar sem sjá má myndir af starfsfólki og smá upplýsingar um hvern og einn. Enn vantar þó myndir af 4 starfsmönn...
Lesa fréttina Upplýsingar um starfsfólk
Comeniusarfarar

Comeniusarfarar

Þessa dagana eru þær Arna (Skakkaland), Inga (Hólakot) og Bjarney (Hólakot) í Comeniusarferð í Tyrklandi. Þessi ferð er hluti af skólasamstarfsverkefni sem við vinnum að ásamt skólum frá Tyrklandi, Póllandi, Englandi, Rúmeníu o...
Lesa fréttina Comeniusarfarar
Magdalena 3. ára

Magdalena 3. ára

Magdalena á 3ja ára afmæli í dag og óskum við henni hjartanlega til hamingju með daginn! Í tilefni dagsins gerði hún sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Síðan bauð hún börnunum á Skakkalandi til ávaxtaveislu.
Lesa fréttina Magdalena 3. ára
Hjóladagur föstudaginn 4. júní

Hjóladagur föstudaginn 4. júní

Líkt og fram kemur á skóladagatali og mánaðarskrá fyrir júní er hjóladagur á föstudaginn. Hann verður með breyttu sniði nú í ár þar sem 4 og 5 ára börnin eru nú komin á Kátakot. Nú setjum við upp hjólabraut inni í garð...
Lesa fréttina Hjóladagur föstudaginn 4. júní
Aðlögun, tilfærsla á fólki og fleira

Aðlögun, tilfærsla á fólki og fleira

Eins og fram hefur komið eru börnin okkar sem fædd eru 2005 komin niður á Kátakot. Í næstu viku verða börn sem fædd eru 2006 í hópaðlögun á Kátakoti og munu þær Inga, Arna og Fanney fylgja þeim eftir út vikuna. Júlíana sem...
Lesa fréttina Aðlögun, tilfærsla á fólki og fleira
Árgangur 2005 kominn á Kátakot

Árgangur 2005 kominn á Kátakot

Þessa vikuna hafa börn fædd 2005 verið í hopaðlögun niður á Kátakot. Gerður hefur verið með þeim og hefur aðlögunin gengið ljómandi vel. Ég kíkti á þau í hádeginu þar sem þau voru að fara að borða og var ekki annað a...
Lesa fréttina Árgangur 2005 kominn á Kátakot