Vel heppnuð heimsókn frá félögum okkar úr Comenius

Vel heppnuð heimsókn frá félögum okkar úr Comenius

Fyrir þá sem ekki vita þá er leikskólinn Krílakot þátttakandi í samstarfsverkefni á vegum menntaáætlunar Evrópusambandsins. Samstarfið felst í því að við vinnum saman með leikskólum frá Englandi, Póllandi, Rúmeníu, Búlga...
Lesa fréttina Vel heppnuð heimsókn frá félögum okkar úr Comenius
Skóladagatal

Skóladagatal

Skóladagatal Krílakots fyrir skólaárið 2010-2011 er að finna hér á síðunni. Með því að smella á 'Krílakot' hér fyrir ofan, er skóladagatalið að finna á barnum til vinstri. Ég hvet foreldra til að kynna sér dagatalið, þar...
Lesa fréttina Skóladagatal
Foreldrahandbók

Foreldrahandbók

Ég vil vekja athyggli ykkar foreldra á foreldrahandbók Krílakots, en þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar. Handbókina má nálgast á síðunni 'Foreldrastarf' hér að ofan. Dagbjört
Lesa fréttina Foreldrahandbók
Fleiri fréttir af starfsfólki

Fleiri fréttir af starfsfólki

Í frétt sem skrifuð var þann 13. ágúst sl. þar sem sagt er frá breytingum í starfsmannahópnum, láðist að segja frá einni breytingu. Auk Birgittu, sem mun nema leikskólakennarafræði í haust og Gerðar, sem er á leið í diplómu...
Lesa fréttina Fleiri fréttir af starfsfólki
Orri Sær 3 ára

Orri Sær 3 ára

Þann 8. ágúst varð Orri Sær á Hólakoti 3 ára. Við héldum upp á daginn hans fimmtudaginn 12. ágúst þegar opnað var í leikskólanum eftir sumarfrí. Í tilefni dagsins bjó Orri Sær til kórónu, hann flaggaði,...
Lesa fréttina Orri Sær 3 ára
Leikskólastarfið að komast í gang eftir frí

Leikskólastarfið að komast í gang eftir frí

Nú er starfið hjá okkur að komast í gang eftir sumarlokun og bjóðum við alla velkomna tilbaka í skólann. Sum börnin eru enn í fríi, en flest eru nú komin. Það hefur því verið rólegt hjá okkur síðastliðna þrjá daga frá
Lesa fréttina Leikskólastarfið að komast í gang eftir frí
Fyrsti dagur sumarlokunar í dag

Fyrsti dagur sumarlokunar í dag

Í dag er fyrsti dagur sumarlokunar hér í leikskólanum, en við opnum aftur miðvikudaginn 11. ágúst.
Lesa fréttina Fyrsti dagur sumarlokunar í dag
Samsöngur á Vinakeðjunni

Samsöngur á Vinakeðjunni

Á Fiskisúpukvöldinu 6. ágúst, þegar Vináttukeðjan er, er líkt og síðastliðin ár áætlað að syngja samsöng með börnunum frá Leikbæ og Kátakoti. Lögin sem sungin verða eru Vinur minn, Myndin hennar Lísu og Fiskurinn hennar ...
Lesa fréttina Samsöngur á Vinakeðjunni
Ívan Logi 2. ára

Ívan Logi 2. ára

Í gær þann 12. júlí varð hann Ívan Logi 2. ára. Hann byrjaði daginn á að setja upp afmæliskórónu sem hann hafði búið til. Svo bauð hann börnunum á Skakkalandi til ávaxtaveislu og að sjálfsögðu var sungið honum til...
Lesa fréttina Ívan Logi 2. ára
Kamil 1 árs

Kamil 1 árs

Í dag, 5. júlí, er Kamil 1 árs. Við gerðum með honum kórónu sem hann setti upp í dag, fórum með honum að flagga og svo bauð hann upp á ávexti í ávaxtatímanum. Við óskum Kamil innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Kamil 1 árs
Katrín Salka 2 ára

Katrín Salka 2 ára

Katrín Salka er 2ja ára í dag, 28. júní. Í tilefni dagsins bjó afmælisbarnið til kórónu, hún bauð okkur á Hólakoti upp á ávexti og flaggaði ásamt Maríu á Skakkalandi sem einnig hélt upp á 2ja ára afmæli. Að sjálfs
Lesa fréttina Katrín Salka 2 ára
María 2. ára

María 2. ára

María er 2 ára í dag, 28. júní. Hún byrjaði daginn á að setja upp afmæliskórónu sem hún hafði búið til. Svo bauð hún börnunum á Skakkalandi til ávaxtaveislu og að sjálfsögðu var sungið henni til heiðurs. ...
Lesa fréttina María 2. ára