Hjóladagur föstudaginn 4. júní

Hjóladagur föstudaginn 4. júní

Líkt og fram kemur á skóladagatali og mánaðarskrá fyrir júní er hjóladagur á föstudaginn. Hann verður með breyttu sniði nú í ár þar sem 4 og 5 ára börnin eru nú komin á Kátakot. Nú setjum við upp hjólabraut inni í garð...
Lesa fréttina Hjóladagur föstudaginn 4. júní
Aðlögun, tilfærsla á fólki og fleira

Aðlögun, tilfærsla á fólki og fleira

Eins og fram hefur komið eru börnin okkar sem fædd eru 2005 komin niður á Kátakot. Í næstu viku verða börn sem fædd eru 2006 í hópaðlögun á Kátakoti og munu þær Inga, Arna og Fanney fylgja þeim eftir út vikuna. Júlíana sem...
Lesa fréttina Aðlögun, tilfærsla á fólki og fleira
Árgangur 2005 kominn á Kátakot

Árgangur 2005 kominn á Kátakot

Þessa vikuna hafa börn fædd 2005 verið í hopaðlögun niður á Kátakot. Gerður hefur verið með þeim og hefur aðlögunin gengið ljómandi vel. Ég kíkti á þau í hádeginu þar sem þau voru að fara að borða og var ekki annað a...
Lesa fréttina Árgangur 2005 kominn á Kátakot
Sigrún Björk komin aftur til okkar

Sigrún Björk komin aftur til okkar

Þriðjudaginn 18. maí byrjaði hún Sigrún Björk að vinna hjá okkur. Hún verður hjá okkur í sumar og verður vinnutími hennar 8.00-14:00. Við bjóðum hann aftur velkomna til okkar.
Lesa fréttina Sigrún Björk komin aftur til okkar
Sveitaferð að Hofi í Svarfaðardal

Sveitaferð að Hofi í Svarfaðardal

Í dag fórum við í okkar árlegu sveitaferð sem að þessu sinni var sveitabærinn Hof í Svarfaðardal. Ferðin tókst í alla staði vel og ánægulegt að sjá allan þennan fjölda foreldra sem sáu sér fært um að fara með okkur. Við...
Lesa fréttina Sveitaferð að Hofi í Svarfaðardal
Kveðjuhóf barna fædd 2005 og 2006

Kveðjuhóf barna fædd 2005 og 2006

Í gær fimmtudag 20. maí gerðu árgangar 2005 og 2006 sér dagamun þar sem fer að styttast í að börin fari niður á Kátakot.Við röltum upp í skógarreitinn fyrir neðan Brekkusel, lékum okkur, söfnuðum gersemum og fengum okkur ne...
Lesa fréttina Kveðjuhóf barna fædd 2005 og 2006
Karíus og Baktus

Karíus og Baktus

Þriðjudaginn 18. maí bauð foreldrafélagið og sparisjóðurinn upp á leiksýninguna Karíus og Baktus sem flutt var af nemendum frá Menntaskólanum á Akureyri. Sýningin tókst mjög vel, en nokkrir urðu dálítið hræddir við þessa s...
Lesa fréttina Karíus og Baktus
Birna Lind 2 ára

Birna Lind 2 ára

Birna Lind er 2 ára í dag, 19. maí. Hún byrjaði daginn á að setja upp afmæliskórónu sem hún hafði búið til og fór út og flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Svo bauð hún börnunum á Skýjaborg til ávaxtaveislu og a...
Lesa fréttina Birna Lind 2 ára
Aníta 5 ára

Aníta 5 ára

Aníta hélt upp á 5 ára afmælið sitt í dag. Hún byrjaði daginn á því að flagga, bjó til afmæliskórónu og bauð Hólakotsbörnum ávexti í ávaxtastund. Við sungum afmælissönginn fyrir hana og svo skemmtilega vildi til að Kar
Lesa fréttina Aníta 5 ára
Sveitaferð 21. maí nk

Sveitaferð 21. maí nk

. Föstudaginn 21. maí verður farið í hina árlegu sveitaferð okkar og foreldrafélagsins. Að þessu sinni verður farið að Hofi. Þar skoðum við hin ýmsu dýr og fáum eitthvað smá í gogginn. Lagt verður af stað frá Krílako...
Lesa fréttina Sveitaferð 21. maí nk
Vorsöngi frestað

Vorsöngi frestað

Áður auglýstum vorsöngi sem halda átti föstudaginn 7. maí er því miður frestað vegna veikinda. Vonandi verður hægt að halda vorsönginn sem fyrst, en ný dagsetning verður auglýst síðar.
Lesa fréttina Vorsöngi frestað
Þuríður Oddný 2. ára

Þuríður Oddný 2. ára

Hún Þuríður Oddný á 2. ára afmæli í dag. Hún byrjaði daginn á því að flagga og búa sér til afmæliskórónu. Svo bauð hún krökkunum á Skýjaborg upp á afmælisávexti í tilefni dagsins. Við óskum henni hjartanlega til ham...
Lesa fréttina Þuríður Oddný 2. ára