Áhugavert viðtal við Jóhönnu Einarsdóttur prófessor

Áhugavert viðtal við Jóhönnu Einarsdóttur prófessor

Í sænska vefmiðlinum Forskoleforum.se birtist áhugavert viðtal við Jóhönnu Einarsdóttur prófessor, en hún er einn helsti sérfræðingur Íslendinga í leikskólafræðum og starfar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Fyrir þ...
Lesa fréttina Áhugavert viðtal við Jóhönnu Einarsdóttur prófessor
Græna bólan

Græna bólan

Við vekjum athyggli á nýrri undirsíðu hér til vinstri á heimasíðunni okkar; Græna bólan. Þar verða birt hin ýmsu umhverfisráð hvað varðar flokkun á sorpi og annað því tengt. Og við tökum gjarna við ábendingum tengdum umh...
Lesa fréttina Græna bólan
Sankorn úr sarpinum

Sankorn úr sarpinum

Nú er þriðji pistillinn hennar Þuru kominn á netið. Nú fjallar hún um menntun þeirra starfsmanna á Krílakoti sem eru með menntun í leikskólafræðum eða aðra uppeldismenntun. Pistlana hennar má lesa undir tenglinum Sandkorn úr s...
Lesa fréttina Sankorn úr sarpinum
Fundargerð foreldraráðs

Fundargerð foreldraráðs

Nú er búið að setja inn fundargerð foreldraráðsins frá því í janúar, hér á síðuna. Foreldrar eru hvattir til að kynna sér hana, einnig má lesa eldri fundargerðir hér á síðunni. Hér má nálgast fundargerðina.
Lesa fréttina Fundargerð foreldraráðs
Við bjóðum Júlíönu velkomna

Við bjóðum Júlíönu velkomna

  Í dag byrjaði hún Júlíana okkar aftur á Krílakoti. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til okkar. Júlíana er í 100% stöðu og verður á Skakkalandi.
Lesa fréttina Við bjóðum Júlíönu velkomna
Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

  Í tilefni af Degi leikskólans sunnudaginn 6. febrúar, verður haldin tónlistar-uppákoma í Menningarhúsinu Bergi föstudaginn 4. febrúar kl. 10:00. Þá munu börn fædd 2007, 2006 og 2005 á leikskólunum Krílakoti, Kátakoti ...
Lesa fréttina Dagur leikskólans
Breytingar á Skakkalandi

Breytingar á Skakkalandi

Í dag byrjaði nýr strákur á Skakkalandi það er hann Oddur Atli Guðmundsson og verður hann í Bangsahóp hjá Örnu. Við bjóðum hann og fjölskyldu hans velkomin til okkar. Í síðustu viku hætti hún Ingdís Una hjá okkur og
Lesa fréttina Breytingar á Skakkalandi
Sandkorn úr sarpinum

Sandkorn úr sarpinum

Nú er búið að birta pistil nr. 2 á undirsíðunni okkar Sandkorn úr sarpinum sem er hér til vinstri á síðunni. Á komandi vikum mun Þura svo skrifa fleiri pistla um hin ýmsu málefni sem tengjast leikskólum. Ef þið hafið einhverja...
Lesa fréttina Sandkorn úr sarpinum
Unnur Marý 3. ára

Unnur Marý 3. ára

Í dag héldum við upp á 3. ára afmlælið hennar Unnar Marýjar en hún á afmlæi á sunnudaginn 30. janúar.  Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum ...
Lesa fréttina Unnur Marý 3. ára
Bergvin Daði 4 ára

Bergvin Daði 4 ára

Bergvin Daði varð 4 ára þann 26. janúar og héldum við upp á daginn fimmtudaginn 27. janúar. Hann bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissöngi...
Lesa fréttina Bergvin Daði 4 ára
Tannverndarvika

Tannverndarvika

Hin árlega tannverndarvika verður haldin dagana31. janúar til 4. febrúar. Við viljum benda fólki á heimasíðu Lýðheilsustövar, en þar er að finna ýmist efni um tannvernd barna. Og við á Krílakoti munum að sjálfsögðu vinna me
Lesa fréttina Tannverndarvika
Efni í könnunarleikinn

Efni í könnunarleikinn

Nú erum við að safna fleiri hlutum í könnunarleikinn hjá okkur. Fyrir þá sem vita ekki hvað könnunarleikur er, þá fer hann þannig fram að safnað hefur verið saman í poka eða kassa alls konar endurnýtanlegum hlutum, ekki le...
Lesa fréttina Efni í könnunarleikinn