Í sænska vefmiðlinum Forskoleforum.se birtist áhugavert viðtal við Jóhönnu Einarsdóttur prófessor, en hún er einn helsti sérfræðingur Íslendinga í leikskólafræðum og starfar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Fyrir þá sem eru sleipir í sænsku eða öðrum norrænum tungumál má lesa viðtalið hér.