Bergvin Daði 4 ára

Bergvin Daði 4 ára

Bergvin Daði varð 4 ára þann 26. janúar og héldum við upp á daginn fimmtudaginn 27. janúar. Hann bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissöngi...
Lesa fréttina Bergvin Daði 4 ára
Tannverndarvika

Tannverndarvika

Hin árlega tannverndarvika verður haldin dagana31. janúar til 4. febrúar. Við viljum benda fólki á heimasíðu Lýðheilsustövar, en þar er að finna ýmist efni um tannvernd barna. Og við á Krílakoti munum að sjálfsögðu vinna me
Lesa fréttina Tannverndarvika
Efni í könnunarleikinn

Efni í könnunarleikinn

Nú erum við að safna fleiri hlutum í könnunarleikinn hjá okkur. Fyrir þá sem vita ekki hvað könnunarleikur er, þá fer hann þannig fram að safnað hefur verið saman í poka eða kassa alls konar endurnýtanlegum hlutum, ekki le...
Lesa fréttina Efni í könnunarleikinn
Sandkorn úr sarpinum

Sandkorn úr sarpinum

Hér til vinstri á síðunni er komin ný undirsíða sem kallast Sandkorn úr sarpinum. Á þessa síðu ætlar hún Þura (Skakkalandi og bráðum Hólakoti) að skrifa pistla um ýmis mál sem tengjast leikskólum. Ég hvet ykkur ti...
Lesa fréttina Sandkorn úr sarpinum

Þorrablót

Á Bóndadaginn (nk. föstudag) munum við halda þorrablót hér á Krílakoti. Og eru börnin núna í óða önn að búa sér til 'kórónur' til að bera þennan dag. Á þorrablótinu verður boðið upp á hefðbundinn þorramat; þ.e. har...
Lesa fréttina Þorrablót
Rakel Sara 3. ára

Rakel Sara 3. ára

Í dag héldum við upp á 3. ára afmlælið hennar Rakelar Söru en hún á afmlæi á sunnudaginn 16. janúar.  Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana ...
Lesa fréttina Rakel Sara 3. ára
Dótadagur á morgun

Dótadagur á morgun

Á morgun föstudag 14. janúar er dótadagur. Munið að merkja allt vel og vandlega.
Lesa fréttina Dótadagur á morgun
Skakkalandskrakkar í heimsókn á kátakot

Skakkalandskrakkar í heimsókn á kátakot

Í morgun fórum við í heimsókn á Kátakot (árgangur 2007) það voru Unnur Elsa, Guðrún Erla, Magdalena, Roskana, Örn, Erik Hrafn, Ísar Hjalti og Hugrún Jana. Við byrjuðum á því að fara í val með yngri hópnum á Kátakoti. &nb...
Lesa fréttina Skakkalandskrakkar í heimsókn á kátakot

Mælum með því að ekki sé farið út með börn

Kæru foreldrar! Opið er á Krílakoti í dag, en við mælumst hins vegar eindregið með því að ekki sé farið út með börn í það óveður sem geysar hér í bænum.
Lesa fréttina Mælum með því að ekki sé farið út með börn
Jakub 3 ára

Jakub 3 ára

Jakub varð 3 ára í dag 5. janúar. Hann bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kertin þrjú.  Eftir sönginn bauð J...
Lesa fréttina Jakub 3 ára
Natalía 3 ára

Natalía 3 ára

Þann 2. janúar varð hún Natalía 3. ára. Við héldum upp á daginn hennar í dag 5. janúar. Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés ...
Lesa fréttina Natalía 3 ára
Unnur Elsa 4. ára

Unnur Elsa 4. ára

Þann 1. janúar varð hún Unnur Elsa 4. ára. Við héldum upp á daginn hennar í dag 5. janúar. Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún bl
Lesa fréttina Unnur Elsa 4. ára