Í gær fimmtudag 20. maí gerðu árgangar 2005 og 2006 sér dagamun þar sem fer að styttast í að börin fari niður á Kátakot.Við röltum upp í skógarreitinn fyrir neðan Brekkusel, lékum okkur, söfnuðum gersemum og fengum okkur nesti. Því næst var haldið upp að Brekkuseli þar sem við grilluðum, fórum í leiki og fengum okkur ís. Ljúfur og skemmtilegur dagur.Hér má sjá myndir úr ferðinni.