Fréttir

Harpa Hrönn 6 ára

Harpa Hrönn 6 ára

Þann 26. apríl varð Harpa Hrönn 6 ára. Hún byrðja daginn á því að búa sér til kórónu, fór svo út og flaggaði, bauð upp á ávexti síðan blés hún á kertin og allir sungu í tilefni dagsins.  Einnig var hún þjónn dag...
Lesa fréttina Harpa Hrönn 6 ára
Ástrós Lena 5 ára

Ástrós Lena 5 ára

Þann 17. apríl varð Ástrós Lena 5 ára.  Hún byrjaði daginn sinn á því að búa sér til kórónu, fór út að flagga og bauð öllum á Hólakoti upp á ávexti síðan sungu allir í tilefni dagsins. Einnig var hún þjónn dags...
Lesa fréttina Ástrós Lena 5 ára
Lovísa Lea 5 ára

Lovísa Lea 5 ára

Þann 14. apríl varð Lovísa Lea 5 ára. Hún byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu.  Síðan í hádeginu var hún þjónninn og eftir hádegi bauð hún börnunum upp á ávexti.  Einnig fór hún út og flaggaði og s...
Lesa fréttina Lovísa Lea 5 ára
Adam Breki 3. ára

Adam Breki 3. ára

Í morgun héldum við upp á afmælið hans Adams Breka sem verður 3. ára þann 13. apríl. Adam Breki byrjaði daginn á því að fá kórónuna sína og fór út og flaggaði. Síðan sungu allir fyrir hann í tilefni dagsins og hann blés...
Lesa fréttina Adam Breki 3. ára
Þorsteinn Jakob 5 ára

Þorsteinn Jakob 5 ára

Þann 29. mars varð Þorsteinn Jakob 5 ára. Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu síðan í ávaxtastund bauð hann krökkunum upp á ávexti og blés svo á kertin og að lokum sungu börnin í tilefni dagsins.  Hann f...
Lesa fréttina Þorsteinn Jakob 5 ára
FORELDRAFUNDUR

FORELDRAFUNDUR

  Foreldraráð Krílakots stendur kynningarfundi á þeim hugmyndum sem eru um breytingar í leiksskólamálum og kynntar voru foreldrum í bréfi 19. mars sl. Fundurinn verður haldinn í fundarsal á 3. hæð í Ráðhúsinu þr...
Lesa fréttina FORELDRAFUNDUR
Jón Steinar 6 ára

Jón Steinar 6 ára

Þann 11. mars varð Jón Steinar 6 ára.  Hann byrjaði á því að setja upp kórónuna sem hann bjó til sjálfur deginum áður og svo í ávaxtastund bauð hann upp á ávexti og blés á kertin, allir sungu svo fyrir hann í tilefni d...
Lesa fréttina Jón Steinar 6 ára
Foreldraráð Krílakots

Foreldraráð Krílakots

Foreldraráð Krílakots kom saman á sínum fyrsta fundi í gær, þriðjudaginn 17. mars. Í ráðinu eru: María Rakel Pétursdóttir, formaður (móðir Viktoríu Fannar á Hólakoti) Margrét Magnúsdóttir, ritari (móðir Elvars Ferdinand...
Lesa fréttina Foreldraráð Krílakots
Sumarlokun á Krílakoti

Sumarlokun á Krílakoti

Fræðsluráð samþykkti á fundi sínum 9. mars sl. að sumarlokun Krílakots verði 4 vikur; þ.e. frá og með mánudeginum 13. júlí til og með föstudagsins 7. ágúst. Síðasti skóladagur fyrir sumarlokun verður því ...
Lesa fréttina Sumarlokun á Krílakoti
Þröstur 4. ára og Íris Björk 3. ára

Þröstur 4. ára og Íris Björk 3. ára

Í gær áttu tvö börn afmæli hjá okkur það voru þau Þröstur sem varð 4. ára og Íris Björk sem varð 3. ára. Þau byrjuðu daginn á því að búa sér til kórónur og fóru síðan út að flagga í snjókomunni. Eftir það sung...
Lesa fréttina Þröstur 4. ára og Íris Björk 3. ára
Úlfhildur Embla 3. ára

Úlfhildur Embla 3. ára

Í dag á Úlfhildur Embla afmæli, hún er orðin 3. ára og byrjaði hún daginn á því að búa sér til kórónu. Síðan fór hún út að flagga í rokinu. Eftir það sungu börnin fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kertin þr...
Lesa fréttina Úlfhildur Embla 3. ára
Sigurður Páll 4. ára

Sigurður Páll 4. ára

Sigurður Páll varð 4 ára þann 26. febrúar en vegna veikinda var ekki hægt að halda upp á afmælið hans þá. Við héldum upp á afmælið á mánudaginn var. Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kór...
Lesa fréttina Sigurður Páll 4. ára