Fréttir

Þröstur 4. ára og Íris Björk 3. ára

Þröstur 4. ára og Íris Björk 3. ára

Í gær áttu tvö börn afmæli hjá okkur það voru þau Þröstur sem varð 4. ára og Íris Björk sem varð 3. ára. Þau byrjuðu daginn á því að búa sér til kórónur og fóru síðan út að flagga í snjókomunni. Eftir það sung...
Lesa fréttina Þröstur 4. ára og Íris Björk 3. ára
Úlfhildur Embla 3. ára

Úlfhildur Embla 3. ára

Í dag á Úlfhildur Embla afmæli, hún er orðin 3. ára og byrjaði hún daginn á því að búa sér til kórónu. Síðan fór hún út að flagga í rokinu. Eftir það sungu börnin fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kertin þr...
Lesa fréttina Úlfhildur Embla 3. ára
Sigurður Páll 4. ára

Sigurður Páll 4. ára

Sigurður Páll varð 4 ára þann 26. febrúar en vegna veikinda var ekki hægt að halda upp á afmælið hans þá. Við héldum upp á afmælið á mánudaginn var. Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kór...
Lesa fréttina Sigurður Páll 4. ára
Vetrarleikar Krílakots og Fagrahvamms

Vetrarleikar Krílakots og Fagrahvamms

Hinir árlegu vetrarleikar Krílakots og Fagrahvamms verða haldnir á morgun, fimmtudag, kl. 10:00 í kirkjubrekkunni, ef veður leyfir. Heiðursgestur leikanna verður Felli lögga og mun hann setja leikana með því að renna sér fyrstu...
Lesa fréttina Vetrarleikar Krílakots og Fagrahvamms
Öskudagurinn á Krílakoti - foreldrar velkomnir í heimsókn

Öskudagurinn á Krílakoti - foreldrar velkomnir í heimsókn

Á morgun verður haldið upp á Öskudaginn á Krílakoti líkt og annars staðar. Bæði börn og fullorðnir mæta í búningum og slá 'köttinn' úr tunnunni. Eins og venja er þennan dag eru foreldrar velkomnir að kíkja til okkar, en við...
Lesa fréttina Öskudagurinn á Krílakoti - foreldrar velkomnir í heimsókn
Smiðjan komin í stærra rými

Smiðjan komin í stærra rými

Nú í vikunni hefur verið unnið að því að færa Smiðjuna/myndlistarsvæðið, í stærra rými. Smiðjan var í litlu herbergi á milli Hólakots og Skakkalands, en þar  var orðið ansi þröngt sem gerði börnunum erfitt með að...
Lesa fréttina Smiðjan komin í stærra rými
Svanhvít Líf 4. ára

Svanhvít Líf 4. ára

Svanhvít Líf varð 4 ára í gær 17. febrúar og óskum við henni til hamingju með daginn. Hún byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu og fara út að flagga, síðan bauð hún öllum upp á
Lesa fréttina Svanhvít Líf 4. ára
Konráð Ari 3 ára

Konráð Ari 3 ára

Konráð Ari varð 3 ára þann 13. febrúar og óskum við honum til hamingju með daginn. Við héldum upp á afmælið hans 16. febrúar. Konráð Ari byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu og fara út að flag...
Lesa fréttina Konráð Ari 3 ára
Árni Stefán orðinn stóri bróðir!

Árni Stefán orðinn stóri bróðir!

Þau gleðitíðindi hafa orðið að hann Árni Stefán er orðinn stóri bróðir. Hann eignaðist bróður nú á laugardaginn var Við hér á Krílakoti óskum honum og fjölskyldu hans innilega til hamingju! Á myndinni hér fyri...
Lesa fréttina Árni Stefán orðinn stóri bróðir!
Tilkynning til foreldra

Tilkynning til foreldra

Áður auglýstur starfsmannafundur sem halda átti þann 26. febrúar frá kl. 12:15 til 16:00, fellur niður. Skólanum verður því ekki lokað kl. 12:15, eins og fram hefur komið. Börnin geta því verið í skólanum sinn venjulega skól...
Lesa fréttina Tilkynning til foreldra
Vantar kennara á Krílakot til afleysingar vegna barneignarleyfis

Vantar kennara á Krílakot til afleysingar vegna barneignarleyfis

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir áhugasömum kennara í tímabundið starf vegna barneignarleyfis.  Ef ekki fæst leikskólakennari í starfið, verður ráðinn einstaklingur með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi. Ráðið ...
Lesa fréttina Vantar kennara á Krílakot til afleysingar vegna barneignarleyfis
Elías Franklín 6 ára

Elías Franklín 6 ára

Elías Franklín varð 6 ára þann 20. janúar og óskum við honum til hamingju með daginn. Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu og fara út að flagga síðan bauð hann öllum upp á ávexti og blés á kertin.  &nbs...
Lesa fréttina Elías Franklín 6 ára