Fréttir

Elvar Freyr 5 ára

Elvar Freyr 5 ára

Þann 25.  maí varð Elvar Freyr 5 ára. Hann bjó sér til kórónu, bauð upp á ávexti, fór út og flaggaði og var þjónn dagsins og svo sungu allir í tilefni afmælisins. Við óskum honum til hamingju með afmælið...
Lesa fréttina Elvar Freyr 5 ára
Útskrift elstu nemenda

Útskrift elstu nemenda

Á morgun þriðjudaginn 26. maí, verður haldin útskrift barna sem fædd eru 2003. Athöfnin fer fram í Dalvíkurkirkju kl. 16:30, en börnin mæta kl. 16:15. Við bjóðum ættingja, vini og aðra aðstandendur velkomna
Lesa fréttina Útskrift elstu nemenda
Aníta 4. ára

Aníta 4. ára

Þann 18. maí varð Aníta 4 ára. Hún bjó sér til kórónu, bauð upp á ávexti, fór út og flaggaði og var þjónn dagsins og svo sungu allir í tilefni afmælisins. Við óskum henni til hamingju með afmælið frá öllum á skakk...
Lesa fréttina Aníta 4. ára
Agla Katrín 1. árs

Agla Katrín 1. árs

Á morgun 15. maí á hún Agla Katrín afmæli, við héldum upp á 1. árs afmælið hennar í dag. Agla Katrín byrjaði daginn á því að fara út að flagga. Síðan sungu börn og starfsfólk afmælissönginn fyr...
Lesa fréttina Agla Katrín 1. árs
Antonía Huld 6 ára

Antonía Huld 6 ára

Þann 3. maí varð Antonía Huld 6 ára.  Þar sem afmælisdagurinn hennar lenti á sunnudegi þá hélt hún upp á það hér í leikskólanum 4. maí.  Hún bjó sér til kórónu, bauð upp á ávexti, fór út og flaggaði og var ...
Lesa fréttina Antonía Huld 6 ára
Bakkelsi í lok opinnar viku

Bakkelsi í lok opinnar viku

Þessa dagana er líf og fjör hér á Krílakoti. Gestir eru að stinga inn nefinu, kíkja á nemendur og starfsfólk, skoða verk nemenda og ljósmyndasýningu af þeim í leik og starfi. Við hvetjum fólk til að kíkja til okkar, ...
Lesa fréttina Bakkelsi í lok opinnar viku
Opin vika á Krílakoti

Opin vika á Krílakoti

Vikuna 4. til 8. maí nk. mun Krílakot vera með opna viku. Foreldrum nemenda, fjölskyldum þeirra og vinum, sem og öðrum áhugasömum er boðið að kíkja í heimsókn. Hægt verður að heimsækja skólann á opnunartíma, eða frá k...
Lesa fréttina Opin vika á Krílakoti
Skóli á grænni grein!

Skóli á grænni grein!

Krílakot hefur nú formlega gengið til liðs við verkefnið Skólar á grænni grein og stefnir þar með að því að stíga 'skrefin sjö'. Þegar þau hafa verið stigin mun skólinn vinna til alþjóðlegrar viðurkenningar, Grænfánans...
Lesa fréttina Skóli á grænni grein!
Fundur með foreldrum barna fædd 2004

Fundur með foreldrum barna fædd 2004

Miðvikudaginn 6. maí nk. kl. 17:00 verður haldinn fundur á Fagrahvammi með foreldrum barna sem fædd eru árið 2004. Á fundinum munu Helga (á Fagrahvammi) og Dagbjört (á Krílakoti) kynna hvernig aðlögun barnanna verður háttað. Fo...
Lesa fréttina Fundur með foreldrum barna fædd 2004
Helga Björt eignaðist stúlku!

Helga Björt eignaðist stúlku!

Helga Björt á Hólakoti, eignaðist stúlku þann 17. apríl sl. og hefur sú litla hlotið nafnið Urður. Við hér á Krílakoti óskum Helgu og Óliver ynnilega til hamingju með litlu stúlkuna sína!! Á myndinni hér fyrir ofa...
Lesa fréttina Helga Björt eignaðist stúlku!
Hjalti Trostan orðinn stóri bróðir!!

Hjalti Trostan orðinn stóri bróðir!!

Þann 16. apríl sl. eignaðist Hjalti Trostan litla systur! Við óskum Hjalta ynnilega til hamingju með þennan merka áfanga að vera orðinn stóri bróðir!
Lesa fréttina Hjalti Trostan orðinn stóri bróðir!!
Skipulagsdagur 15. maí - skólinn lokaður

Skipulagsdagur 15. maí - skólinn lokaður

Föstudaginn 15. maí nk. verður skipulagsdagur hér í leikskólanum og þá verður skólinn lokaður. Þennan dag mun starfsfólk vinna að ýmsum málum eins og endurmati vetrarins, faglegri þróun skólastarfsins, skipulagi næstkomandi ha...
Lesa fréttina Skipulagsdagur 15. maí - skólinn lokaður