Fréttir

Viðbragðsáætlun

Viðbragðsáætlun

Líkt og aðrir skólar í landinu hefur Krílakot gert viðbragðsáætlun hvað varðar Inflúensu H1N1. Ég hvet alla foreldra til að kynna sér áætlunina, en auk þess að vera áætlun um viðbrögð, er í henni að finna ýmsan fróðle...
Lesa fréttina Viðbragðsáætlun
Davíð Þór 1 árs

Davíð Þór 1 árs

Hann Davíð Þór hélt upp á 1 árs afmæli sitt í dag, 28. ágúst. Hann málaði afmæliskórónu og bauð til ávaxtaveislu og svo var flaggað fyrir hann.
Lesa fréttina Davíð Þór 1 árs
Rakel Bára 1 árs

Rakel Bára 1 árs

Rakel Bára hélt upp á 1 árs afmæli sitt þann 21. ágúst, daginn sem hún byrjaði í aðlögun. Hún málaði afmæliskórónu, flaggaði íslenska fánanum og bauð svo öllum til ávaxtaveislu.
Lesa fréttina Rakel Bára 1 árs
Starfsmannafundur að degi til, 25. september nk. - leikskólinn lokar kl. 12:15

Starfsmannafundur að degi til, 25. september nk. - leikskólinn lokar kl. 12:15

Eins og fram kemur á skóladagatali 2009-2010 verður starfsmannafundur kl. 12:15-16:00 þann 25. september nk, en þetta er fyrsti fundurinn sem haldinn er með þessu sniði. Skólanum verður þá lokað og því þarf að sækja börnin í s...
Lesa fréttina Starfsmannafundur að degi til, 25. september nk. - leikskólinn lokar kl. 12:15
Aðlögun

Aðlögun

Frá því leikskólinn opnaði í ágúst eftir sumarfrí hefur verið mikil aðlögun á öllum deildum. Á Hólakoti byrjuðu 6 ný börn; Ester Jana, Rakel Rún, Guðmundur Árni, Breki Hrafn, Unnur Elsa og Bergvin Daði. Á Skakkalandi byrju...
Lesa fréttina Aðlögun
Breki Hrafn 2 ára

Breki Hrafn 2 ára

Þann 21. ágúst varð Breki Hrafn 2 ára. Þann dag bjó hann sér til kórónu, fór út og flaggaði, bauð krökkunum upp á ávexti  og svo sungu allir í tilefni dagsins.  Við óskum honum til hamingju með daginn frá öllum á...
Lesa fréttina Breki Hrafn 2 ára
Orri Sær 2 ára

Orri Sær 2 ára

Þann 8. ágúst varð Orri Sær 2 ára og var haldið upp á afmælið hans 12. ágúst hér í leikskólanum.  Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, fór út að flagga, bauð öllum upp á ávexti og svo sungu allir í...
Lesa fréttina Orri Sær 2 ára
Stefan 6 ára

Stefan 6 ára

Stefan varð 6 ára þann 16. júlí og var haldið upp á afmælið hans 8. júlí áður en hann hætti.  Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, fór út að flagga, bauð öllum upp á ávexti og svo sungu allir í tile...
Lesa fréttina Stefan 6 ára
Amanda Líf 3 ára

Amanda Líf 3 ára

Amanda Líf varð 3 ára þann 6. júlí og var haldið upp á afmælið hennar þann dag.  Hún byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, fara út og flagga, bauð öllum upp á ávexti og svo var hún þjónn dagsins.  Alli...
Lesa fréttina Amanda Líf 3 ára
Óskum eftir gömlum handklæðum og sængurverum

Óskum eftir gömlum handklæðum og sængurverum

Kæru foreldrar, afar og ömmur. Getur verið að þið eigið gömul handklæði og/eða sængurver sem þið eruð hætt að nota og hafa þjónað sínum tilgangi? Ef svo er þá þætti okkur hér á Krílakoti vænt um ef að við fengjum a
Lesa fréttina Óskum eftir gömlum handklæðum og sængurverum
Upplýsingar um inflúensu - H1n1

Upplýsingar um inflúensu - H1n1

Við viljum benda foreldrum á að gagnlegar upplýsingar um inflúensuna sem nú er í gangi eru að finna á vefnum www.influensa.is . Má þar m.a. nefna bækling um smitleiðir og varnir gegn þeim, barnaplakat og bréf til foreldra/forráða...
Lesa fréttina Upplýsingar um inflúensu - H1n1
Skipulagsdagur 4. september - leikskólinn lokaður

Skipulagsdagur 4. september - leikskólinn lokaður

Þann 4. september nk. verður skipulagsdagur hér í leikskólanum og þá verður lokað. Þann dag mun starfsfólk leggja land undir fót og skoða leikskóla á höfuðborgarsvæðinu; Krakkakot á Álftanesi sem er umhversvænn náttúrulei...
Lesa fréttina Skipulagsdagur 4. september - leikskólinn lokaður