Fréttir

Skóladagatal 2009-2010

Skóladagatal 2009-2010

Ég vil vekja athygli foreldra á að nú erum við farin að vinna skv. skóladagatali 2009-2010. Það fyrsta sem snertir ykkur foreldra er skipulagsdagur sem er þann 4. september, en þá verður leikskólinn lokaður.
Lesa fréttina Skóladagatal 2009-2010
Foreldrahandbók 2009-2010

Foreldrahandbók 2009-2010

Við hér á Krílakoti vonum að allir hafi haft það gott í sumarfríinu og getað notið samvista með fjölskyldu og vinum. Börnin eru að tínast inn, sumir eru enn í fríi og svo eru það öll nýju börnin okkar sem eru að hefja leik...
Lesa fréttina Foreldrahandbók 2009-2010
Leikskólabörn syngja á sviði Vináttukeðjunnar

Leikskólabörn syngja á sviði Vináttukeðjunnar

Líkt og síðastliðið ár munu leikskólabörn í Dalvík syngja á Vináttukeðjunni. Við munum syngja lögin Vinur minn og Sól, sól skín á mig. Foreldrar leikskólabarna, á Krílakoti, Kátakoti og Leikbæ, eru beðnir um að mæta me
Lesa fréttina Leikskólabörn syngja á sviði Vináttukeðjunnar
Comenius samstarfsverkefni samþykkt

Comenius samstarfsverkefni samþykkt

Í febrúar sl. sótti Krílakot um styrk til að taka þátt í Comenius samstarfsverkefni, en Comenius er hluti af menntaáætlun Evrópusambandsins. Nú á dögunum bárust okkur síðan þau ánægjulegu tíðindi að umsóknin var samþykkt!...
Lesa fréttina Comenius samstarfsverkefni samþykkt
Breyting á gjaldskrá

Breyting á gjaldskrá

Frá 1. september nk. mun verð fyrir morgunverð, hádegisverð og síðdegishressingu hækka.  Fæðisgjaldið var síðast hækkað  þann 1. janúar 2008, þá um 5%. Síðan hafa orðið miklar verðhækkana á hráefniskostna...
Lesa fréttina Breyting á gjaldskrá
Síðasti dagur fyrir sumarfrí!

Síðasti dagur fyrir sumarfrí!

Undanfarna daga hefur verið yndislegt veður og börnin verið dugleg að leika sér úti, en í dag er síðasti dagur fyrir sumarfrí. Vonandi eiga bæði börn og fullorðnir eftir að njóta frísins. Ég minni foreldra á að á súpud...
Lesa fréttina Síðasti dagur fyrir sumarfrí!
Samsöngur með Fagrahvammi og Leikbæ á fiskisúpukvöldinu

Samsöngur með Fagrahvammi og Leikbæ á fiskisúpukvöldinu

Á fiskisúpukvöldinu, þegar vináttukeðjan er, er áætlað að syngja samsöng með Fagrahvammi og Leikbæ. Lögin sem sungin verða eru Vinur minn og Sól, sól skín á mig. Við viljum biðja þá foreldra sem geta, að koma með börnin...
Lesa fréttina Samsöngur með Fagrahvammi og Leikbæ á fiskisúpukvöldinu
5 ára börnin fara í kveðjuferð

5 ára börnin fara í kveðjuferð

Í tilefni þess að 5 ára börnin eru að færast yfir á Fagrahvamm fóru þau í nokkurs konar kveðjuferð í morgun. Eftir að hafa verið á Fagrahvammi í morgun fóru þau með 'nesti og nýja skó' upp í skógarreitinn neðan við...
Lesa fréttina 5 ára börnin fara í kveðjuferð
Hendrich Rúdolf 3. ára

Hendrich Rúdolf 3. ára

Á mánudaginn  29. júní átti Hendrich Rúdolf  3.ára afmæli. Hann bjó sér til kórónu í tilefni dagsins. Hendrich Rúdolf byrjaði daginn á því að fara út að flagga. Síðan sungu börn og starfsfólk afm
Lesa fréttina Hendrich Rúdolf 3. ára
Kristín Erna og Elsa Dögg 4.ára

Kristín Erna og Elsa Dögg 4.ára

Á föstudaginn héldum við upp á 4. ára afmæli Kristínar Ernu og Elsu Daggar. En þær áttu afmæli þann 28. júní. Þær bjuggu sér til kórónur, fóru út og flögguðu og buðu upp á ávexti.  Einnig var sungið fyri...
Lesa fréttina Kristín Erna og Elsa Dögg 4.ára
Júlí gjaldlaus mánuður

Júlí gjaldlaus mánuður

Líkt og foreldrum er kunnugt, verður sumarlokun frá og með mánudeginum 13. júlí til og með föstudagsins 7. ágúst. Því verður júlímánuður gjaldlaus; þ.e. ekki verður rukkað fyrir júlí. Þess í stað verður fullt gjald fyr...
Lesa fréttina Júlí gjaldlaus mánuður

Matseðill fram að sumarfríi

Hér fyrir neðan er linkur svo hægt sé að sjá hvað er í matinn fram að sumarfríi. Matseðill
Lesa fréttina Matseðill fram að sumarfríi