Fréttir

Tómas Martin 6 ára

Tómas Martin 6 ára

Tómas Martin varð 6 ára þann 13. janúar og óskum við honum til hamingju með daginn. Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, síðan bauð hann börnunum upp á ávexti og blés á kertin. Börnin á deildinn sungu svo fy...
Lesa fréttina Tómas Martin 6 ára
Gunnlaugur Rafn 6 ára

Gunnlaugur Rafn 6 ára

Gunnlaugur Rafn varð 6 ára í dag 8. janúar og óskum við honum til hamingju með daginn.  Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, síðan bauð hann börnunum upp á ávexti og blés á kertin.  Börnin sungu svo ...
Lesa fréttina Gunnlaugur Rafn 6 ára
Vel heppnaður námskeiðsdagur!

Vel heppnaður námskeiðsdagur!

  Síðastliðinn mánudag var skólinn lokaður vegna námskeiðsdags. Michelle Sonia Horne leikskólakennari úr Hafnarfirði kom hingað norður og var fyrir hádegi með námskeiðið Hvað er þetta? Hvað viltu að þetta sé? ...
Lesa fréttina Vel heppnaður námskeiðsdagur!
Rebekka Ýr 4 ára

Rebekka Ýr 4 ára

Rebekka Ýr varð 4 ára þriðjudaginn 6. janúar. Við héldum upp á afmælið hennar í gær. Hún byrjaði daginn á því að útbúa kórónu síðan fórum við út og flögguðum í tilefni dagsins.  Eftir hópastarf bauð hún...
Lesa fréttina Rebekka Ýr 4 ára
Námskeiðsdagur - leikskólinn lokaður!

Námskeiðsdagur - leikskólinn lokaður!

Viljum minna foreldra á að á mánudaginn er leikskólinn lokaður vegna námskeiðsdags kennara.
Lesa fréttina Námskeiðsdagur - leikskólinn lokaður!
Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár!

Við á Krílakoti óskum nemendum okkar og fjölskyldum þeirra farsældar á komandi ári og þökkum um leið fyrir allar skemmtulegu stundirnar á því liðna.
Lesa fréttina Gleðilegt nýtt ár!
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Starfsfólk Krílakots óskar börnum, foreldrum og öðrum bæjarbúum gleðilegra jóla og gæfu á nýju ári.
Lesa fréttina Gleðileg jól
Elina 5 ára

Elina 5 ára

Elina verður 5 ára þann 29. desember og óskum við henni til hamingju með daginn.  Elina hélt upp á afmælið sitt í dag og í tilefni dagsins bjó hún til kórónu, fór út og flaggaði með Örnu Dögg,  bauð upp á á...
Lesa fréttina Elina 5 ára
Arna Dögg 2 ára

Arna Dögg 2 ára

Arna Dögg varð 2 ára þann 22. desember og óskum við henni til hamingju með daginn.  Í tilefni dagsins flaggaði Arna Dögg með Elinu, fékk kórónu og sungið var fyrir hana.     
Lesa fréttina Arna Dögg 2 ára
Giljagaur og Skyrgámur komu í heimsókn

Giljagaur og Skyrgámur komu í heimsókn

Í gær komu skemmtilegir gestir í heimsókn til okkar í útiverunni, það voru þeir Giljagaur og Skyrgámur. Þeir buðu börnunum upp á piparkökur og sungu nokkur lög með okkur. Sjá myndir inni á deildum.
Lesa fréttina Giljagaur og Skyrgámur komu í heimsókn

"Dót og drasl"

Eins og fram kemur í auglýsingu um lokun vegna námskeiðsdag, 5. janúar, eru kennarar að fara á námskeiðið Hvað er þetta? Hvað viltu að þetta sé? Á námskeiðinu verður notaður alls kyns verðlaus efniviður til sköpunar og h
Lesa fréttina "Dót og drasl"
Námsmannaafsláttur

Námsmannaafsláttur

Ég vil vekja athygli þeirra foreldra sem eru í námi á 13. gr. innritunar- og innheimtureglna leikskóla í Davlíkurbyggð: Námsmannaafsláttur er 25% af leikskólagjaldi þess barns sem ekki fær neinn annan afslátt. Þann afslátt f...
Lesa fréttina Námsmannaafsláttur