Fréttir

Gjöf til allra leikskóla á Íslandi!

Gjöf til allra leikskóla á Íslandi!

Okkur var að berast þessi ánægjulega tilkynning: Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, mun taka á móti gjöf að verðmæti nærri milljón króna í dag, miðvikudaginn 3. desember kl. 13:15. Gjöfin er ætluð leiksk...
Lesa fréttina Gjöf til allra leikskóla á Íslandi!
Jólalögin okkar

Jólalögin okkar

  Nú er jólaundirbúningurinn hafinn á Krílakoti. Við byrjuðum í gær þegar foreldrar barna á Skakkalandi komu og föndruðu með börnum sínum. Í dag eru það foreldrar á Skýjaborg og á morgun eru það foreldrar á Hólakot...
Lesa fréttina Jólalögin okkar
Norræn bókasafnsvika

Norræn bókasafnsvika

Þessa vikuna er norræn bókasafnsvika og í tilefni hennar komu Sigurlaug Stefánsdóttir, Arnar Símonarson og fjórir nemendur úr Dalvíkurskóla.  Lesin var sagan Ástarsaga úr fjöllunum erftir Guðrúnu Helgadóttur. Fleiri myn...
Lesa fréttina Norræn bókasafnsvika
Herdís Franklín 4 ára

Herdís Franklín 4 ára

Herdís Franklín varð 4 ára í dag 7. nóvember og óskum við henni til hamingju með daginn.  Herdís byrjaði daginn á því að flagga með Ágústu, síðan eftir danstímann fékk  hún að bjóða ávextina.&nb...
Lesa fréttina Herdís Franklín 4 ára
Börn og foreldrar dansa saman

Börn og foreldrar dansa saman

Undanfarnar vikur hafa börnin á Krílakoti verið í danskennslu (nema þau allra yngstu) hjá henni Ingunni danskennara. Að því tilefni komu börnin saman ásamt foreldrum sínum saman í Safnaðarheimilinu á mánudaginn var og dönsuðu ...
Lesa fréttina Börn og foreldrar dansa saman
Fræðslu og upplýsingavefur um vernd barna gegn ofbeldi

Fræðslu og upplýsingavefur um vernd barna gegn ofbeldi

Kæru foreldrar og aðrir Við viljum vekja athygli ykkar á nýjum upplýsingavef sem Barnaheill hefur opnað, um vernd barna gegn ofbeldi. Tilgangur síðunnar er að vekja athygli á mikilvægi þess að vernda börn og ungmenni gegn ofbeldi ...
Lesa fréttina Fræðslu og upplýsingavefur um vernd barna gegn ofbeldi
Fréttabréf og mánaðarskrár

Fréttabréf og mánaðarskrár

Fréttabréfin og mánaðarskrárnar fyrir nóvember eru komnar á vefinn. Á myndinni má sjá hvar Orri Sær, Örn, Birkir orri og Iman eru að spila á hljóðfæri
Lesa fréttina Fréttabréf og mánaðarskrár
Danssýning á mánudaginn kl. 17:00!!

Danssýning á mánudaginn kl. 17:00!!

FORELDRAR ATHUGIÐ!! Undanfarna föstudaga hafa börn sem fædd eru 2003, 2004, 2005 og 2006 verið í danskennslu í boði foreldrafélagsins. Og er það Ingunn Hallgrímsdóttir danskennari sem hefur séð um kennsluna. Mánudaginn 3. nó...
Lesa fréttina Danssýning á mánudaginn kl. 17:00!!
Notkun öryggisbúnaðar í bílum

Notkun öryggisbúnaðar í bílum

Eins og foreldrar hafa e.t.v. tekið eftir hefur lögreglan stundum verið að fylgjast með hér við Krílakot. Samkvæmt Felix lögregluvarðstjóra, er tilgangurinn með þessu að fylgjast með því hvort fólk sé að nota öryggisbúnað ...
Lesa fréttina Notkun öryggisbúnaðar í bílum
Ályktun frá Félagi leikskólakennara um rétt barna til að njóta áhyggjulausrar bernsku

Ályktun frá Félagi leikskólakennara um rétt barna til að njóta áhyggjulausrar bernsku

Á fundi stjórnar Félags leikskólakennara þann 8. október 2008 voru til umræðu efnahagsmál þjóðarinnar og hugsanleg áhrif á líðan leikskólabarna og foreldra þeirra. Eftirfarandi ályktun var samþykkt: Í ljósi atburða síð...
Lesa fréttina Ályktun frá Félagi leikskólakennara um rétt barna til að njóta áhyggjulausrar bernsku

Fundur menntamálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga til kynningar og umræðna um ný lög um skóla og menntun

Akureyri 5. nóvember kl. 16:00-18:00 á Hótel KEA Fundarstjóri Pétur Þór Jónsson, framkvæmdastjóri Eyþings Á fyrri fundinum verður megináherslan lögð á að fjalla um þær breytingar og nýjungar sem lögin boða og hafa munu sérs...
Lesa fréttina Fundur menntamálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga til kynningar og umræðna um ný lög um skóla og menntun
Umferðaröryggi

Umferðaröryggi

Við viljum benda foreldrum á vef Umferðarstofu, en þar er hægt aðnálgast mikið af áhugaverðum upplýsingum, fræðslu og leikjum um umferðaröryggi barna. Þarna er ýmislegt efni sem ætlað er yngsta stigi í grunnskólum, en elstu ...
Lesa fréttina Umferðaröryggi