Fréttir

Hákon Daði 1 árs

Hákon Daði 1 árs

Hann Hákon Daði hélt upp á eins árs afmæli sitt í dag! Og óskum við honum ynnilega til hamingju með afmælið!
Lesa fréttina Hákon Daði 1 árs
Daði Jón 4 ára

Daði Jón 4 ára

Daði Jón varð 4 ára þann 22. október og óskum við honum til hamingju með daginn.  Hann byrjaði daginn á því að flagga með Ágústu, síðan í samverustund fékk hann að bjóða ávextina, blés á kertin og svo var sungið
Lesa fréttina Daði Jón 4 ára
Skóladagatal 2008-2009

Skóladagatal 2008-2009

Skóladagatal 2008-2009 er að finna hér á síðunni og hvetjum við alla foreldra til að kynna sér það. Þar eru að finna ýmsar upplýsingar eins og t.d. hvenær foreldraviðtöl eru áætluð, bókasafnsferðir, litlu jólin og útskri...
Lesa fréttina Skóladagatal 2008-2009
Afmælisbarn dagsins

Afmælisbarn dagsins

Afmælisbarn dagsins er hún Ronja! Hún er tveggja ára og óskum við henni hjartanlega til hamingju með daginn! Á myndinni hér fyrir neðan sést hvar Ronja og Dagbjört eru úti að flagga í tilefni dagsins í góða veðrinu í morgun
Lesa fréttina Afmælisbarn dagsins

Nýr starfsmaður

Nú í byrjun október byrjaði hjá okkur á Skýjaborg hún Birgitta Ósk Sveinbjörnsdóttir. Vinnutími hennar hefur verið frá kl. 12-16, en nú þegar Bogga hættir þá mun Birgitta verða frá kl. 8-16. Við bjóðum Birgittu velkomna til...
Lesa fréttina Nýr starfsmaður
Starfsmannaskipti - skilaboð til foreldra

Starfsmannaskipti - skilaboð til foreldra

Hún Bogga, sem vinnur á Skýjaborg frá kl. 08-12, hefur ákveðið að skipta um starfsvettvang og þökkum við henni kærlega fyrir vel unnin störf undanfarin ár. Við hér á Krílakoti eigum eftir að sakna hennar mikið, bæði börn og ...
Lesa fréttina Starfsmannaskipti - skilaboð til foreldra
Afmælisbarn dagsins

Afmælisbarn dagsins

Í dag heldur hann Örn upp á 1 árs afmæli sitt og óskum við honum hjartanlega til hamingju með daginn! Hann byrjaði á því að fara út með henni Þuru að flagga og svo var farið inn og haldin ávaxtaveisla í tilefni dagsins.
Lesa fréttina Afmælisbarn dagsins
Heimasíðan

Heimasíðan

Eins og foreldrar og aðrir hafa eflaust tekið eftir hefur heimasíðan okkar verið heldur lítilfjörleg upp á síðkasstið. Við vonum nú að það fari að breytast þar sem ég fór í dag, ásamt Ágústu deildarstjóra á Hólakoti, á...
Lesa fréttina Heimasíðan

Veisluþjónustan Hafnarbraut 5 opnar heimasíðu

Veisluþjónustan Hafnarbraut 5 ehf opnaði í dag heimsíðuna www.dallas.is þar er hægt að panta mat fyrir börn í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Starfsemi mötuneytis fyrir grunn- og leikskóla Dalvíkurbyggðar hefst þriðjudaginn 26...
Lesa fréttina Veisluþjónustan Hafnarbraut 5 opnar heimasíðu

Veisluþjónustan Hafnarbraut 5 mun hefja starfssemi 26. ágúst

Veisluþjónustan Hafnarbraut 5 ehf mun hefja starfsemi mötuneytis fyrir grunn- og leikskóla Dalvíkurbyggðar þriðjudaginn 26 ágúst 2008. Hægt verður að panta mat fyrir grunnskólabörn á heimasíðunni www.dallas.is frá...
Lesa fréttina Veisluþjónustan Hafnarbraut 5 mun hefja starfssemi 26. ágúst

Skipulagsdagur

Mánudaginn 8. september nk. verður skipulagsdagur hér á Krílakoti. Það verður því lokað þann daginn. kv. skólastjóri
Lesa fréttina Skipulagsdagur

Nýjar innritunar- og innheimtureglur

Athygli foreldra er vakin á nýjum reglum um innritun og innheimtu sem samþykktar voru af fræðsluráði þann 7. apríl sl. og tóku gildi þann 1. ágúst sl. Sérstök athygli er vakin á grein 13 þar sem fjallað er um námsmannaafslátt, ...
Lesa fréttina Nýjar innritunar- og innheimtureglur