Fréttir

Birkir Orri 2. ára

Birkir Orri 2. ára

Í morgun þann 16. júní héldum við upp á 2. ára afmælið hans Birkis Orra. Hann byrjaði daginn á því að fara út að flagga. Síðan sungu börn og starfsfólk afmælissönginn fyrir hann. Við ós...
Lesa fréttina Birkir Orri 2. ára

17. júní skrúðganga leikskólabarna á Dalvík

Á morgun, 16. júní, fara börn af leikskólunum á Krílakoti og Fagrahvammi í sína árlegu 17. júní skrúðgöngu. Skrúðgangan hefst upp á Krílakoti kl. 09.30, þar sem börn af leikskólanum safnast sama og halda niður á Fagrahvamm ...
Lesa fréttina 17. júní skrúðganga leikskólabarna á Dalvík
Sigríður Erla 6 ára

Sigríður Erla 6 ára

Þann 12. júní varð Sigríður Erla 6 ára.  Hún bjó sér til kórónu, fór út og flaggaði og bauð upp á ávexti.  Einnig var sungið fyrir hana afmælissönginn bæði á söngfundi og í afmælisstundinni.  Hún va...
Lesa fréttina Sigríður Erla 6 ára
Sumarfrrí starfsfólks

Sumarfrrí starfsfólks

Nú er starfsfólk byrjað að fara í sumarfrí. Þura (Skýjaborg) og Herdís (afleysing) hafa verið í fríi, en koma til vinnu í næstu viku. Dagbjört fer í tveggja vikna frí 15. júní og Gunna og Sigrún (Skakkaland) og Ágú...
Lesa fréttina Sumarfrrí starfsfólks
Aðlögunarferli milli Krílakots og Fagrahvamms

Aðlögunarferli milli Krílakots og Fagrahvamms

Eins og kunnugt er þá færast 5 ára börnin yfir á Fagrahvamm við sumarlokun. Til að undirbúa börnin var sett af stað ákveðið ferli fyrir aðlögun barnanna og má sjá það hér. Á myndinni hér fyrir ofan má síðan sjá þegar b...
Lesa fréttina Aðlögunarferli milli Krílakots og Fagrahvamms
Elstu nemendurnir kveðja

Elstu nemendurnir kveðja

Nú eru 6 ára börnin að kveðja okkur eitt af öðru. Þau Viggi og Jón Steinar, Elías og Birnir, Urður Birta, Adam Snær og Gulli Rafn hafa þegar kvatt okkur. Í gær kvaddi hún Antonía Huld og í dag kveðja þær Sigga og Ha...
Lesa fréttina Elstu nemendurnir kveðja
Herdís Franklín eignaðist systur

Herdís Franklín eignaðist systur

Þann 5. júní sl. eignaðist Herdís Franklín litla systur! Við óskum Herdísi ynnilega til hamingju með þennan merka áfanga að vera orðinn stóra systir!
Lesa fréttina Herdís Franklín eignaðist systur
Nökkvi Rafn 6 ára

Nökkvi Rafn 6 ára

Þann 10. júní varð Nökkvi Rafn 6 ára. Hann bjó sér til kórónu, bauð upp á ávexti, fór út og flaggaði og var þjónn dagsins og svo sungu allir í tilefni afmælisins. Við óskum honum til haming...
Lesa fréttina Nökkvi Rafn 6 ára
Hjalti Trostan 4. ára

Hjalti Trostan 4. ára

Á morgun þann 6. júní verður Hjalti Trostan 4. ára. En í morgun héldum við upp á afmælið hans. Hann bjó sér til kórónu, fór út og flaggaði, bauð upp á ávexti og var þjónn dagsins og svo sungu ...
Lesa fréttina Hjalti Trostan 4. ára
Bessi Mar 5 ára

Bessi Mar 5 ára

Þann 2. júní varð Bessi Mar 5 ára. Hann bjó sér til kórónu, bauð upp á ávexti, fór út og flaggaði og var þjónn dagsins og svo sungu allir í tilefni afmælisins. Við óskum honum til hamingju m...
Lesa fréttina Bessi Mar 5 ára

Hjóladagur

Á föstudaginn, 5. júní nk. verður hjóladagur hér á Krílakoti og mega börnin mæta með hjólin sín. Líkt og undanfarin ár munum við setja upp braut á götunni fyrir ofan leikskólann og mun Felli lögga koma og vera með okkur auk f...
Lesa fréttina Hjóladagur
Bryndís kveður okkur á Krílakot

Bryndís kveður okkur á Krílakot

Á morgun er síðasti dagurinn hennar Bryndísar Þorsteins. sem starfað hefur á Skýjaborg undanfarna mánuði. Við þökkum henni innilega samveruna og óskum henni góðs gengis í starfi og leik, en hún mun hefja störf á Dalbæ nú í...
Lesa fréttina Bryndís kveður okkur á Krílakot