Fréttir

Arna Dögg 3 ára

Arna Dögg 3 ára

Arna Dögg varð 3 ára 22. desember sl. Við héldum upp á daginn með því að hún setti upp kórónuna sem hún var búin að gera, sungum afmælissönginn, Arna Dögg bauð upp á ávextina, var þjónn dagsins og fór svo út og fla...
Lesa fréttina Arna Dögg 3 ára
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár

Starfsfólk Krílakots óskar börnum, fjölskyldum þeirra og öðrum bæjarbúum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.  Þökkum góðar stundir á árinu sem er að líða. 
Lesa fréttina Gleðileg jól og farsælt nýtt ár
Kaffihúsaferðir

Kaffihúsaferðir

Foreldrafélag Krílakots bauð nýverið öllum börnum á leikskólanum á kaffihúsið okkar í Bergi.  Börnin fóru í litlum hópum, drukku kakó og gæddu sér á gómsætu bakkelsi og nutu allir sín mjög vel.  Kunnum við fore...
Lesa fréttina Kaffihúsaferðir
Veigar 3. ára

Veigar 3. ára

  Á föstudaginn  héldum við upp á 3. ára afmælið hans Veigars en hann á afmæli  21. desember. Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, bauð öllum upp á ávexti og svo sungu allir afmælissön...
Lesa fréttina Veigar 3. ára
Jólaball á fimmtudaginn kl. 10:00

Jólaball á fimmtudaginn kl. 10:00

Á fimmtudaginn, 17. desember kl. 10:00, verður haldið jólaball í samstarfi við Foreldrafélag Krílakots og er foreldrum velkomið að koma og gleðjast með okkur. Eins og undanfarin ár verður ballið haldið í Safnaðarheimili Dalvíkur...
Lesa fréttina Jólaball á fimmtudaginn kl. 10:00

Nýr leikskólakennari kemur til starfa

Eins og flestir vita á hún Ágústa, deildarstjóri á Hólakoti, von á barni. Hún hefur nú skv. læknisráði farið í veikindaleyfi og fer svo í framhaldi af því í barneignarleyfi í janúar. Og mun Gerður Olofsson leysa hana af. Ger
Lesa fréttina Nýr leikskólakennari kemur til starfa

Barnapíjutæki óskast að láni

'Barnapíjutækið' sem notað er á Skýjaborg til að hlusta eftir þeim börnum sem sofa úti, er búið að gefa upp öndina. Okkur langar til að biðla til ykkar foreldra, sem það geta, um að lána okkur eitt svona tæki þangað til við...
Lesa fréttina Barnapíjutæki óskast að láni

Menningarráð styrkir tónlistarnám leikskólabarna

Frá því er ánægjulegt að segja að Menningarráð Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 11. desember sl. að stykja Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar að upphæð 350.000 kr. til áframhaldandi uppbyggingu á tónlistarnámi f...
Lesa fréttina Menningarráð styrkir tónlistarnám leikskólabarna
Oddur Freyr 4. ára

Oddur Freyr 4. ára

Í dag héldum við upp á 4 .ára afmælið hans Odds en Oddur Freyr verður 4. ára á sunnudaginn 6. desember. Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, fór út og flaggaði, bauð öllum upp á ávexti og svo sungu allir...
Lesa fréttina Oddur Freyr 4. ára
Jólaföndur í næstu viku

Jólaföndur í næstu viku

Í næstu viku verður jólaföndur hjá okkur hér á Krílakoti og er foreldrum boðið að koma og eiga stund með börnum sínum. Þriðjudaginn 1. desember verður jólaföndrið á Skýjaborg, miðvikudaginn 2. desember á Hólakoti og fimm...
Lesa fréttina Jólaföndur í næstu viku
Guðrún Erla 2. ára

Guðrún Erla 2. ára

Í morgun 25. nóvember héldum við upp á 2. ára afmælið hennar Guðrúnar Erlu.   Hún byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, bauð öllum upp á ávexti og svo sungu allir afmælissönginn í tilefni dagsins. Einnig...
Lesa fréttina Guðrún Erla 2. ára
Ester Jana 2 ára

Ester Jana 2 ára

Ester Jana varð 2 ára þann 13. nóvember.   Hún byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, bauð öllum upp á ávexti og svo sungu allir afmælissönginn í tilefni dagsins. Einnig fór hún út og flaggaði og var þjón...
Lesa fréttina Ester Jana 2 ára