Fréttir

Konráð Ari 4.ára

Konráð Ari 4.ára

Á föstudaginn héldum við upp á 4. ára afmælið hans Konráðs Ara. Hann átti afmæli laugardaginn 13. febrúar. Það fyrsta sem hann gerði var að setja upp kórónuna sem hann var búinn að búa sér til. Síðan fór hann 
Lesa fréttina Konráð Ari 4.ára
Karitas Lind 2. ára

Karitas Lind 2. ára

Í morgun héldum við upp á 2. ára afmælið hennar Karitasar Lindar. Karitas Lind fór út og flaggaði íslenska fánaum í tilefni afmælisins, setti upp kórónuna sína sem hún málaði sjálf og við sungum saman afm...
Lesa fréttina Karitas Lind 2. ára
Öskudagur

Öskudagur

Eins og fram kemur í fréttabréfi varðu haldið upp á Öskudaginn með hefðbundnu sniði. Börn og starfsfólk klæðast einhverskonar grímubúningum, við sláum 'köttinn' úr tunninni og skemmtum okkur saman. Þeim foreldrum sem áhuga h...
Lesa fréttina Öskudagur
Sumarlokun 2010

Sumarlokun 2010

Á fundi fræðsluráðs þann 1. febrúar sl. var samþykkt að leikskólarnir í Dalvíkurbyggð verði lokaðir vegna sumarleyfa frá og með 14. júlí til og með 10. ágúst.
Lesa fréttina Sumarlokun 2010
Eldhúsfréttir

Eldhúsfréttir

Í byrjun vikunnar sögðum við frá því að við myndum þurfa að víxla dögum á matseðlinum hjá okkur. Það gerðist nú oftar en við reiknuðum með. En þegar upp var staðið hefur allt það sem átti að vera á matseðli þessa ...
Lesa fréttina Eldhúsfréttir
Annasöm og skemmtileg vika senn á enda

Annasöm og skemmtileg vika senn á enda

Mikið hefur verið um að vera þessa vikuna hér á Krílakoti. Þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag voru foreldrakaffi á sitthverri deildinni, þar sem börnin buðu foreldrum sínum upp á vöfflu með rjóma. Gaman var að sjá hve margir ...
Lesa fréttina Annasöm og skemmtileg vika senn á enda
Foreldra-vöfflukaffi í dag á Skakkalandi

Foreldra-vöfflukaffi í dag á Skakkalandi

Í dag er foreldrakaffi á Skakkalandi þar sem börnin bjóða foreldrum sínum upp á vöfflur. Við vonum að það verði eins góð mæting og var fyrir ári síðan, en þá lukkaðist vöfflukaffið með ágætum.
Lesa fréttina Foreldra-vöfflukaffi í dag á Skakkalandi
Eldhúsfréttir

Eldhúsfréttir

Samkvæmt matseðili á að vera fiskur í dag, en þar sem við getum ekki fengið gott fiskhráefni fyrr en eftir hádegi í dag munum við bjóða upp á slátur í dag (sem átti að vera á morgun) og svo fisk á morgun. Á fimmtudaginn munu...
Lesa fréttina Eldhúsfréttir
Gullkorn dagsins :)

Gullkorn dagsins :)

Þriggja ára drengur lét þessi orð falla í dag: Oh, það var svo gott í matinn, það var svo mikið grænmeti.
Lesa fréttina Gullkorn dagsins :)
Tyrkneskur dagur í dag

Tyrkneskur dagur í dag

Í dag höldum við tyrkneskan dag hér í Krílakoti. Þetta er þriðji dagurinn sem við höldum; fyrst var enskur dagur, svo var rúmenskur og í dag er tyrkneskur dagur. Börnin hafa búið til tyrkneska fána og munu nú á eftir smakka á ...
Lesa fréttina Tyrkneskur dagur í dag
Gjöf frá Slysavarnadeild kvenna á Dalvík

Gjöf frá Slysavarnadeild kvenna á Dalvík

Fyrr í vetur færði Slysavarnadeild kvenna hér á Dalvík leikskólanum svokallaðan kokhólk, sem notaður er til að mæla stærð á litlum hlutum. Þeir hlutir sem komast ofan í hólkinn geta sömuleiðis komist ofan í kok á fólki. Þa...
Lesa fréttina Gjöf frá Slysavarnadeild kvenna á Dalvík
Krílakot fékk endurskynsvesti gefins

Krílakot fékk endurskynsvesti gefins

Í janúar kom hún Guðný Sverrisdóttir frá VÍS færandi hendi og gaf leikskólanum allnokkurn fjölda af endurskynsvestum. Þau koma að góðum notum og er strax byrjað að nota þau. Við þökkum kærlega fyrir okkur!
Lesa fréttina Krílakot fékk endurskynsvesti gefins