Fréttir

Vorsöngur 7. maí kl. 17:00

Vorsöngur 7. maí kl. 17:00

Til að enda skemmtilegan tónlistarvetur og ljúka vetrarstarfi þróunarverkefnisins Tónar eiga töframál, er boðið til Vorsöngs í Dalvíkurkirkju föstudaginn 7. maí kl. 17:00. Öllum börnum leikskólanna, foreldrum og öðrum áhugas
Lesa fréttina Vorsöngur 7. maí kl. 17:00
Opin vika 3.-7. maí

Opin vika 3.-7. maí

Næstkomandi viku, 3. - 7. maí verður opin vika hér á Krílakoti. Við bjóðum foreldra, systkini, afa og ömmur, frænkur og frændur og aðra áhugasama velkomna í heimsókn til okkar. Við opnum dyrnar og bjóðum áhugasömum að kíkja...
Lesa fréttina Opin vika 3.-7. maí
Skipulagsdagur 14. maí - leikskólinn lokaður

Skipulagsdagur 14. maí - leikskólinn lokaður

Samkvæmt skóladagatali er skipulagsdagur þann 14. maí nk. og er þá leikskólinn lokaður þann daginn. Þennan dag mun starfsfólk fá námskeið í uppeldi og menntun yngstu barna leikskólans. Auk þess mun það vinna að ýmsum málum e...
Lesa fréttina Skipulagsdagur 14. maí - leikskólinn lokaður

Comeniusarfarar enn í Búkarest

Þær Þura (Skakkaland), Gunna og Steinunn (Skýjaborg) hafa verið í Búlgaríu i Cominusarferð alla síðustu viku. Þær áttu að ferðast heim til Íslands, í gegnum London, í gær. En eins og allir vita að þá hefur ekki verið hægt ...
Lesa fréttina Comeniusarfarar enn í Búkarest

Sjálfboðaliðar í næstu viku

Í ljósi þess að Gunna, Steinunn og Þura eru fastar í Búkarest vegna eldgosins þá óskum við eftir sjálfboðaliða í hópi foreldra sem gætu aðstoðað okkur part úr degi í næstu viku. Ef einhver hefur áhuga og tækifæri til vins...
Lesa fréttina Sjálfboðaliðar í næstu viku
Matseðillinn uppfærður

Matseðillinn uppfærður

Nú er búið að uppfæra matseðilinn og biðst ég velvirðingar á að hafa ekki gert það á réttum tíma, þ.e. að færa dagsetningar til. En matseðillinn er þannig uppbyggður að hann rúllar á 6 vikna fresti.
Lesa fréttina Matseðillinn uppfærður
Adam Breki 4.ára

Adam Breki 4.ára

  Í dag 13. apríl héldum við upp á 4. ára afmælið hans Adams Breka.  Það fyrsta sem hann gerði var að búa sér til kórónu. Síðan fór hann út og flaggað og bauð öllum upp á ávexti. Í ávax...
Lesa fréttina Adam Breki 4.ára
Ingdís Una 2. ára

Ingdís Una 2. ára

Á páskadag 4. apríl varð hún Ingdís Una 2. ára Við héldum upp á afmælið hennar miðvikudaginn 31. mars. Það fyrsta sem hún gerði var að setja upp kórónuna sem hún var búin að búa sér til. Síðan fór hún ...
Lesa fréttina Ingdís Una 2. ára
Nemar úr 10. bekk í starfsnámi þessa viku

Nemar úr 10. bekk í starfsnámi þessa viku

Nú í þessari viku munu nemar úr 10. bekk Dalvíkurskóla vera hjá okkur í starfsnámi.  Þau munu vera hér frá kl. 8:00 til kl. 13:00, aðstoða og leika við börnin úti og inni. Vikuna 15. til 19. mars sl. var einnig hópur af kr
Lesa fréttina Nemar úr 10. bekk í starfsnámi þessa viku
Gleðilega páska!

Gleðilega páska!

Við óskum ykkur gleðilegra páska og vonandi eigið þið eftir að njóta þeirra vel. Sjáumst hress og kát eftir páskahátíðina! Þess má geta að mánaðarskrár fyrir apríl og fréttabréf fyrir vor og sumar er komið á sinn stað.
Lesa fréttina Gleðilega páska!
Leikskólalæsi - Skýjaborg

Leikskólalæsi - Skýjaborg

Nú á vorönninni hefur verið unnið með litina í leikskólalæsi inni á Skýjaborg. Byrjað var að taka fyrir gula litinn, síðan þann græna og nú er verið að vinna með rauða litinn. Útbúnar eru myndir í viðkomandi litum þanni...
Lesa fréttina Leikskólalæsi - Skýjaborg
Hugrún Jana 3. ára

Hugrún Jana 3. ára

Á sunnudaginn síðasta þann 21. mars varð hún Hugrún Jana 3. ára. Við héldum upp á afmælið hennar á mánudaginn 22. mars. Það fyrsta sem hún gerði var að setja upp kórónuna sem hún var búin að búa sér til. Síðan f
Lesa fréttina Hugrún Jana 3. ára