Fréttir

Unnur Marý 2. ára

Unnur Marý 2. ára

  Í morgun héldum við upp á 2. ára afmælið hennar Unnar Marý, en hún á afmæli á morgun.   Unnur Marý fór út og flaggaði íslenska fánaum í tilefni afmælisins, setti upp kórónuna sína se...
Lesa fréttina Unnur Marý 2. ára
Rúmenskur dagur í dag

Rúmenskur dagur í dag

Í dag er rúmenskur dagur á Krílakoti. Þetta er annar dagurinn í röð Comeniusardaga sem við höldum upp á. Í síðustu viku héldum við enskan dag, en þann dag vakti það eflaust eftirtekt bæjarbúa að við flögguðum breska fána...
Lesa fréttina Rúmenskur dagur í dag
Breski fáninn við hún á Krílakoti

Breski fáninn við hún á Krílakoti

Eflaust hafa einhverjir bæjarbúar velt því fyrir sér af hverju breski fáninn blakti við hún á Krílakoti í dag. Ástæða þess er að í dag var haldinn enskur dagur í skólanum, sem hluti af samstarfsverkefni sem Krílakot er þáttt...
Lesa fréttina Breski fáninn við hún á Krílakoti
Rakel Sara 2. ára

Rakel Sara 2. ára

Þann 16. janúar sl. varð hún Rakel Sara 2. ára.  Við héldum upp á daginn með henni í morgun hér á Skýjaborg.  Rakel Sara fór út og flaggaði íslenska fánaum í tilefni afmælisins, setti upp kórónuna sína sem h
Lesa fréttina Rakel Sara 2. ára
Enskur dagur á morgn

Enskur dagur á morgn

Á morgun, fimmtudaginn 21. janúar, verður haldinn enskur dagur hér í leikskólanum. Ástæða þessa er að einn af samstarfsaðilum okkar í Comeniusarverkefninu er skóli í Englandi sem heitir Driffield Northfield Infant School. Það sem...
Lesa fréttina Enskur dagur á morgn
Jakub 2. ára

Jakub 2. ára

Jakub Klimek varð 2. ára þann 5. janúar sl.  Jakub málaði kórónuna sína sjálfur og fór út og flaggaði fánanum í tilefni dagsins.  Í ávaxtastund sungum við afmælissönginn fyrir Jakub og hann bauð börnunum á Skýjab...
Lesa fréttina Jakub 2. ára
Sprotasjóður styrkir leikskólana og Tónlistarskólann

Sprotasjóður styrkir leikskólana og Tónlistarskólann

Þær ánægjulegu fréttir bárust rétt fyrir jól að svar kom frá Sprotasjóði (sem styrkir þróunarverkefni á vegum leik-, grunn- og framhaldsskóla) um að ákveðið hefði verið að styrkja samstarfsverkefni milli leikskóla Dal...
Lesa fréttina Sprotasjóður styrkir leikskólana og Tónlistarskólann
Rebekka Ýr 5 ára

Rebekka Ýr 5 ára

Rebekka Ýr varð 5 ára þann 6. janúar. Hún byrjaði á að búa til kórónu. Síðan var afmælissöngurinn sunginn fyrir hana, hún bauð upp á ávexti, fór út og flaggaði og var þjónn dagsins. Við óskum henni innile...
Lesa fréttina Rebekka Ýr 5 ára
Mentor skráningakerfið

Mentor skráningakerfið

Nú hefur Krílakot tekið í gagnið Mentor sem er skráningar- og upplýsingakerfi. Fyrst um sinn munum við nota kerfið til að skrá ýmsar hagnýtar upplýsingar um nemndur og aðstandendur þeirra sem og starfsfólk. En vonandi getum við ...
Lesa fréttina Mentor skráningakerfið
Nýr matseðill kominn inn

Nýr matseðill kominn inn

Unnur Elsa að leggja á borð. Takið eftir afmæliskórónunni :) Matseðinn fyrir næstu 6 vikurnar er kominn inn á síðuna. Þið getið nálgast hann hér eða á ba...
Lesa fréttina Nýr matseðill kominn inn

Leikskólakennaranemi

Í dag byrjaði hjá okkur nemi á öðru ári í leikskólakennarafræðum við HA. Hún heitir Anna Lauga Pálsdóttir og verður á Skakkalandi næstu fimm vikurnar undir handleiðslu Örnu. Við bjóðum Önnu Laugu velkomn...
Lesa fréttina Leikskólakennaranemi
Unnur Elsa 3 ára

Unnur Elsa 3 ára

Unnur Elsa varð 3 ára þann 1. janúar. Við héldum upp á afmælið hennar mánudaginn 4. janúar með því að hún bjó til kórónu, við sungum afmælissönginn, Unnur Elsa bauð upp á ávexti, fór út og ...
Lesa fréttina Unnur Elsa 3 ára