Í dag kom í heimsókn Bára Höskuldsdóttir, formaður Kvenfélagsins Hvatar. Hún færði fyrir hönd Hvatar, skólanum að gjöf tækjabúnað til kennslu. Þar er um að ræða 3 ferðaútvarpstæki og 3 svokallaða hljóðpotta (mp3-spilara...
Í dag 30. nóvember héldum við upp á 2. ára afmælið hans Orra Freys.
Hann byrjaði á því að búa sér til kórónu. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn, hann hefur stækkað í nótt...
Í dag 24. nóvember á Heiðrún Elísa 3. ára afmæli og héldum við því upp á daginn hennar.
Heiðrún Elísa málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir...
Í dag héldum við upp á 2. ára afmælið hennar Víólu Mjallar.
Hún málaði sér kórónu og skreytti. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og
og síðan bauð hún öllum á Skýjaborg upp...
Í dag 23. nóvember á Jóhanna Fönn 3. ára afmæli og héldum við því upp á daginn hennar.
Jóhanna Fönn málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyr...
Þá er smákökubaksturinn kominn á fulla ferð. Eins og undanfarin ár selja nemendur kaffi, kakó og góðgæti á föndurdegi skólans sem er 1. des. í ár. Það hefur skapast sú hefð að eldri nemendur baki myndakökur sem þau yng...
Enn var lagt af stað í kynnisferð. Að þessu sinni var ferðinni heitið að Krílakoti. Krílakot er leikskóli fyrir börn að fjögurra ára aldri staðsettur á Dalvík. Þegar okkur bar að garði voru börnin í útiveru. Krakkarnir tók...
Nemendur 8. bekkjar Árskógarskóla fóru í náms- og kynnisferð í Ektafisk á Hauganesi. Eins og allflestir vita er Ektafiskur gamalgróið fiskvinnslufyrirtæki sem vinnur fiskrétti bæði á innanlandsmarkað og einnig vinna þau salt...
Í dag 21. nóvember á Þorri Jón 2. ára afmæli og héldum við því upp á daginn hans.
Þorri Jón málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissö...