Foreldrafundur

Foreldrafundur

Komið sæl Þriðjudaginn 10. apríl er foreldrafundur í Krílakoti. Vonandi sjá sem flestir sér fært að koma Málefni: Leikskólalóðin, George, Sharka,  Þorsteinn Björnsson og Jón Arnar Veturinn sem senn er á enda, umræður og ...
Lesa fréttina Foreldrafundur
Eyrún Hekla 2. ára

Eyrún Hekla 2. ára

   Þann 30. mars átti hún Eyrún Hekla 2. ára afmæli. Hún var búin að mála sér kórónu og setti hana upp í tilefni dagsins. Á söngfundi sungum við öll fyrir hana afmælissönginn.&nb...
Lesa fréttina Eyrún Hekla 2. ára

Fréttabréf apríl

Komið sæl Hér má sjá fréttabréf fyrir apríl Bestu kveðjur og gleðilega páska Kveðja frá Krílakoti
Lesa fréttina Fréttabréf apríl
Alltaf gaman í Krílakoti

Alltaf gaman í Krílakoti

Komið sæl Nú á dögunum kom hún Kinga, sem er nemendi í 10. bekk Dalvíkurskóla og er í starfsnámi í Krílakoti í vetur, með auka barn/dúkku með sér í vinnu. Hún ásamt fleiri nemendum úr 10.bekk tók með sér barn/dúkku heim
Lesa fréttina Alltaf gaman í Krílakoti
Karita Kristín 4 ára

Karita Kristín 4 ára

 Þann 21. mars varð hún Karita Kristín 4. ára  og héldum við upp á afmælið hennar þann 27. mars. Karita Kristín málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum...
Lesa fréttina Karita Kristín 4 ára
Valgerður Freyja 2.ára

Valgerður Freyja 2.ára

    Í gær þann 21. mars héldum við upp á 2. ára afmælið hennar Valgerðar Freyju. Hún var búin að búa sér til kórónu og setti hana upp í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni s...
Lesa fréttina Valgerður Freyja 2.ára
Jóhann Nóel 4. ára

Jóhann Nóel 4. ára

Í dag 19. mars á Jóhann Nóel 4. ára afmæli  og af því tilefni héldum við upp á daginn hans í dag. Jóhann Nóel málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum vi
Lesa fréttina Jóhann Nóel 4. ára
Maron 4 ára

Maron 4 ára

  Í dag 14. mars átti Maron 4 ára afmæli og af því tilefni héldum við upp á daginn hans. Maron málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyri...
Lesa fréttina Maron 4 ára

Fréttabréfið sem aldrei kom

Komið sæl Ég biðst afsökunar á að fréttabréf marsmánaðar dagaði uppi hjá mér en hér kemur það. Vetrarleikarnar lukkuðust vel og þökkum við ykkur kærlega fyrir komuna Bestu kveðjur Drífa
Lesa fréttina Fréttabréfið sem aldrei kom
Sigurpáll Steinar 4. ára

Sigurpáll Steinar 4. ára

Þann 11. mars næstkomandi á Sigurpáll Steinar 4. ára afmæli  og af því tilefni héldum við upp á daginn hans í dag. Sigurpáll Steinar málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinn...
Lesa fréttina Sigurpáll Steinar 4. ára
Vetrarleikar 2012

Vetrarleikar 2012

Komið sæl Þá er komið aið sameiginlegum vetrarleikum leikskólanna Káta og - Krílakots. Börnin mæta með sleða, þotur eða þoturassa. Muna að merkja vel alla hluti. Leikarnir hefjast stundvíslega kl 10:00 í kirkjubrekkunni okkar. A...
Lesa fréttina Vetrarleikar 2012
Umhverfissáttmálinn í Krílakoti

Umhverfissáttmálinn í Krílakoti

Í dag fór ég, Drífa, inn á Skakkaland og Hólakot og ræddi við börnin um umhverfissáttmála skólans. Við hengdum hann síðan upp til að minna okkur á að fara eftir honum, að hugsa vel um náttúru og umhverfi. Við ræddum hve miki...
Lesa fréttina Umhverfissáttmálinn í Krílakoti