Komið sæl
Þriðjudaginn 10. apríl er foreldrafundur í Krílakoti.
Vonandi sjá sem flestir sér fært að koma
Málefni:
Leikskólalóðin, George, Sharka, Þorsteinn Björnsson og Jón Arnar
Veturinn sem senn er á enda, umræður og ...
Þann 30. mars átti hún Eyrún Hekla 2. ára afmæli. Hún var búin að mála sér kórónu og setti hana upp í tilefni dagsins. Á söngfundi sungum við öll fyrir hana afmælissönginn.&nb...
Komið sæl
Nú á dögunum kom hún Kinga, sem er nemendi í 10. bekk Dalvíkurskóla og er í starfsnámi í Krílakoti í vetur, með auka barn/dúkku með sér í vinnu. Hún ásamt fleiri nemendum úr 10.bekk tók með sér barn/dúkku heim
Þann 21. mars varð hún Karita Kristín 4. ára og héldum við upp á afmælið hennar þann 27. mars.
Karita Kristín málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum...
Í gær þann 21. mars héldum við upp á 2. ára afmælið hennar Valgerðar Freyju.
Hún var búin að búa sér til kórónu og setti hana upp í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni s...
Í dag 19. mars á Jóhann Nóel 4. ára afmæli og af því tilefni héldum við upp á daginn hans í dag.
Jóhann Nóel málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum vi
Í dag 14. mars átti Maron 4 ára afmæli og af því tilefni héldum við upp á daginn hans.
Maron málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyri...
Komið sæl
Ég biðst afsökunar á að fréttabréf marsmánaðar dagaði uppi hjá mér en hér kemur það.
Vetrarleikarnar lukkuðust vel og þökkum við ykkur kærlega fyrir komuna
Bestu kveðjur
Drífa
Þann 11. mars næstkomandi á Sigurpáll Steinar 4. ára afmæli og af því tilefni héldum við upp á daginn hans í dag.
Sigurpáll Steinar málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinn...
Komið sæl
Þá er komið aið sameiginlegum vetrarleikum leikskólanna Káta og - Krílakots.
Börnin mæta með sleða, þotur eða þoturassa. Muna að merkja vel alla hluti.
Leikarnir hefjast stundvíslega kl 10:00 í kirkjubrekkunni okkar.
A...
Í dag fór ég, Drífa, inn á Skakkaland og Hólakot og ræddi við börnin um umhverfissáttmála skólans. Við hengdum hann síðan upp til að minna okkur á að fara eftir honum, að hugsa vel um náttúru og umhverfi. Við ræddum hve miki...