Öskudagur

Öskudagur

Við áttum skemmtilegan dag hér í Krílakoti á Öskudaginn. Það voru hér hinar ýmsu kynjaverur sem mættu þennan dag auk þess sem foreldrar og systkini kíktu við meðan við slógum "köttinn úr tunnunni". Við tókum svo l...
Lesa fréttina Öskudagur
Stóra upplestrarkeppnin í Árskógarskóla

Stóra upplestrarkeppnin í Árskógarskóla

Forkeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Árskógarskóla fór fram þriðjudaginn 21. febrúar. Að venju var mikið um dýrðir og stóðu nemendur sig með stakri prýði. Að þessu sinni varð Sigríður Inga Rúnarsdóttir hlutskörpust og ...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin í Árskógarskóla
Bolludagur

Bolludagur

Við héldum Bolludaginn hátíðlegan hér í Krílakoti og hesthúsuðum slatta af dásamlegu heimabökuðu bollunum sem matráðar okkar, þær Halldóra og Magga, bökuðu af sinni hjartans list. Sumum fannst þetta æði meðan önnur voru mi...
Lesa fréttina Bolludagur
Karitas Lind 4. ára

Karitas Lind 4. ára

Í dag 15. febrúar á hún Karítas Lind 4. ára afmæli  og að því tilefni héldum við upp á daginn hennar. Karítas Lind málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum...
Lesa fréttina Karitas Lind 4. ára
Unnar Marinó 3 ára

Unnar Marinó 3 ára

Í dag 14. febrúar átti Unnar Marinó 3. ára afmæli  og að því tilefni héldum við upp á daginn hans. UnnarMarinó málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum...
Lesa fréttina Unnar Marinó 3 ára
Hilmar Jóel 2 ára

Hilmar Jóel 2 ára

    Þann 3. febrúar héldum við upp á 2. ára afmælið hans Hilmars Jóels. En hann átti afmæli 4 febrúar. Hann var búin að búa sér til kórónu og setti hana upp í tilefni dagsins. Í áv...
Lesa fréttina Hilmar Jóel 2 ára
Unnur Marý 4 ára

Unnur Marý 4 ára

Þann 30. janúar átti hún Unnur Marý 4. ára afmæli  og að því tilefni héldum við upp á daginn hennar. Unnur Marý málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni...
Lesa fréttina Unnur Marý 4 ára
Nemendur Árskógarskóla í skíðaferð

Nemendur Árskógarskóla í skíðaferð

Miðvikudaginn 25. janúar lögðum við land undir fót og var ferð heitið til Dalvíkur. Skíðabúnaður var með í för og hlýr fatnaður. Ferðinni var sem sagt heitið í Böggvisstaðafjall á skíðasvæðið okkar frábæra. Veður va...
Lesa fréttina Nemendur Árskógarskóla í skíðaferð
Opið hús í Krílakoti

Opið hús í Krílakoti

Í tilefni dagsins var opið hús í Krílakoti. Foreldrar komu færandi hendi með bakkelsi með kaffinu og heimsóttu síðan börnin og tóku þátt í leik og starfi frá klukkan14-16. Við fengum gesti frá fræðslusviði og fræðsluráði...
Lesa fréttina Opið hús í Krílakoti
Til hamingju með daginn

Til hamingju með daginn

Í dag er Dagur leikskólans og höldum við hann hátíðlegan eins og fram hefur komið. Í dag fór hún Ágústa ásamt nokkrum börnum á fund bæjarstjóra, hennar Svanfríðar, og færði henni skjal með skemmtilegum gullkornum frá leiks...
Lesa fréttina Til hamingju með daginn

Dagur leikskólans

Hér má sjá dagskrá Krílakots á Degi leikskólans 2012 Allir hjartanlega velkomnir Bestu kveðjur Starfsfólk Krílakots
Lesa fréttina Dagur leikskólans

Fréttabréf fyrir febrúar

Komið sæl Hér er fréttabréf fyrir febrúar. Við viljum vekja athygli á að næstkomandi mánudag þann 6. febrúar er dagur leikskólans og verður þá opið hús í Krílakoti frá 14-16. Þarna gefst gestum tækifæri til að taka þátt...
Lesa fréttina Fréttabréf fyrir febrúar