Foreldrahandbók fyrir skólaárið 2011-2012 komin út

Foreldrahandbók fyrir skólaárið 2011-2012 komin út

Nú er búið að uppfæra foreldrahandbók Krílakots fyrir næstkomandi skólaár. Í henni er að finna ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir foreldra og eru þeir foreldrar sem byrja með börn sín í haust sérstaklega hvattir til að kynna s...
Lesa fréttina Foreldrahandbók fyrir skólaárið 2011-2012 komin út
Roksana 4. ára og María 3. ára

Roksana 4. ára og María 3. ára

Í dag 28. júní eiga þær Roksana og María afmæli. Roksana varð 4. ára og María 3. ára. Þær máluðu sér kórónu og skreyttu þær í öllum regnbogans litum.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir þær afmæliss...
Lesa fréttina Roksana 4. ára og María 3. ára
Vinna við lóð Krílakots senn að fara í gang

Vinna við lóð Krílakots senn að fara í gang

Nú í júlímánuði fer af stað vinna við endurbætur á lóð Krílakots. Það er George Hollander leiksfangasmiður sem fenginn hefur verið til að vinna verkið. Nú í sumar verður unnið að svæði fyrir yngstu börnin, rétt framan ...
Lesa fréttina Vinna við lóð Krílakots senn að fara í gang
Katrín Salka 3 ára

Katrín Salka 3 ára

Í dag 28. júní varð Katrín Salka 3 ára.  Hún  málaði sér kórónu  og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kertin þrjú. Eftir sönginn bauð Katrín...
Lesa fréttina Katrín Salka 3 ára
Birkir Orri 4 ára

Birkir Orri 4 ára

Þann 16. júní héldum við upp á 4. ára afmælið hans Birkis Orra.  Hann málaði sér kórónu  og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kertin fjögur. Eftir sönginn b...
Lesa fréttina Birkir Orri 4 ára
Erik Hrafn 4. ára

Erik Hrafn 4. ára

Þann 15. júní héldum við upp á 4. ára afmælið hans Eriks Hrafn, en hann átti afmæli þann 18. júní.  Hann málaði sér kórónu  og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og hann b...
Lesa fréttina Erik Hrafn 4. ára
Magdalena 4. ára

Magdalena 4. ára

Í dag héldum við upp á 4. ára afmælið hennar Magdalenu. Hún málaði sér kórónu í öllum regnbogans litum og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kertin fjögur. Eftir ...
Lesa fréttina Magdalena 4. ára
Snælaug Franklín 2. ára

Snælaug Franklín 2. ára

Á sunnudaginn 5. júní á hún Snælaug Franklín 2. ára afmæli en við hér á Skýjaborg héldum upp á daginn hennar í dag. Snælaug bjó sér til kórónu og fór út að flagga íslenska fánanum. Í ávaxtastun...
Lesa fréttina Snælaug Franklín 2. ára
Skólaslit Árskógarskóla

Skólaslit Árskógarskóla

Þriðjudaginn 31. maí var Árskógarskóla slitið. Að venju fór Kristján Sigurðsson deildarstjóri yfir helstu viðburði vetrarins. Þá ræddi hann mikilvægi þjálfunar í námi og hvatti nemendur og foreldra til að huga vel að
Lesa fréttina Skólaslit Árskógarskóla
Þrauta- og leikjakeppni

Þrauta- og leikjakeppni

Mánudagurinn 30. maí var um margt óvenjulegur dagur hjá nemendum Árskógarskóla. Þennan dag söfnuðust allir saman í félagsheimilinu, nemendum var skipt í 5 lið og farið í þrauta- og leikjakeppni. Settar voru upp 5 stöðvar og...
Lesa fréttina Þrauta- og leikjakeppni
Kveðjustund á Skakkalandi

Kveðjustund á Skakkalandi

Í dag var síðasti dagurinn hans Odds Atla hjá okkur. Hann er að flytja inn á Akureyri og byrjar þar í nýjum leikskóla. Við þökkum Oddi Atla fyrir samveruna í vetur og óskum honum góðs gengi í áframhaldandi  ...
Lesa fréttina Kveðjustund á Skakkalandi
Vala Katrín 2. ára

Vala Katrín 2. ára

Í gær átti hún Vala Katrín 2. ára afmæli en við hér á Skýjaborg héldum upp á daginn hennar í dag. Vala Katrín bjó sér til kórónu og fór út að flagga íslenska fánanum. Í ávaxtastund sungum við fyrir hana afmælissönginn...
Lesa fréttina Vala Katrín 2. ára