Jólamarkaður á aðventu í Bergi
Efnt verður til jólamarkaðar á aðventu í Bergi með vönduðu handverki og gjafavöru eftir heimafólk.
Um er að ræða laugardagseftirmiðdag 4. desember og laugardags- og sunnudagseftirmiðdag 11. og 12. desember.
Jólasöngvar ...
01. nóvember 2010