Frágangur efri hæðar Bergs

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum 19. október síðastliðinn að ljúka framkvæmdum á efri hæð menningarhússins Bergs. Fyrirhugað er að framkvæmdir hefjist fljótlega.
Lesa fréttina Frágangur efri hæðar Bergs
Umbreyting” - Sýning Brúðuheima í Bergi

Umbreyting” - Sýning Brúðuheima í Bergi

Brúðuheimar verða með sýninguna "Umbreytingu" í menningarhúsinu Bergi, fimmtudaginn 28. október 2010  kl. 17:00. Bernd Ogrodnik, brúðuleiklistarmaður, kemur hér með brot af því besta úr sýningu sinni Umbreytin...
Lesa fréttina Umbreyting” - Sýning Brúðuheima í Bergi
Sögusetur Bakkabræðra - Kynning

Sögusetur Bakkabræðra - Kynning

Miðvikudaginn 27. október kynnir Kristín Aðalheiður Símonardóttir verkefnið "Sögusetur Bakkabræðra", en hún vinnur að því að komið verði á fót á Dalvík sögusetri og safni um þá frægu Bakkabræður, Gí...
Lesa fréttina Sögusetur Bakkabræðra - Kynning

Dagskrá í október í menningarhúsinu Bergi

Nýir dagskrárliðir hafa bæst við fjölbreytta flóru viðburða í októbermánuði í menningarhúsinu Bergi og ástæða til að vekja athygli á þeim.  22. október, föstudagur Hádegistónleikar -”Konur fyrir konur” kl....
Lesa fréttina Dagskrá í október í menningarhúsinu Bergi
Tónleikar

Tónleikar "Konur fyrir konur" í hádeginu í Bergi 22. október

Hádegistónleikar - "Konur fyrir konur", fara fram í mennigarhúsinu Bergi föstudaginn 22. október. Fram koma norðlenskar listakonur, allar búsettar við Eyjafjörðinn, sem flytja tónlist og ljóð eftir konu...
Lesa fréttina Tónleikar "Konur fyrir konur" í hádeginu í Bergi 22. október

"Fyllibyttur, morðingjar og hórur" - ljóðalestur í hádeginu í Bergi 15. október

Í hádeginu á föstudaginn, 15. október, býðst tækifæri fyrir gesti og gangandi til þess að njóta ljóðalesturs í menningarhúsinu Bergi. Hjörleifur Hjartarson les uppáhalds ljóðin sín í anddyri Bergs/Kaffih
Lesa fréttina "Fyllibyttur, morðingjar og hórur" - ljóðalestur í hádeginu í Bergi 15. október

Úthlutun úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar í dag

Úthlutun styrkja úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar fer fram í dag, miðvikudaginn 13. október,  við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Bergi kl. 17:00. Allir íbúar eru velkomnir.  Á dagskrá ve...
Lesa fréttina Úthlutun úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar í dag

Kósýkvöldi í Bergi frestað

Kósýkvöldi í Bergi, sem auglýst hefur verið í dagskrá mánaðarins í Bergi, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ný tímasetning verður auglýst síðar, en um er að ræða  Kósýkvöld við kertaljós á Kaffih...
Lesa fréttina Kósýkvöldi í Bergi frestað

Íbúafundur um Fiskidaginn mikla í Bergi

Fimmtudaginn 7. október mun Fiskidagurinn mikli halda íbúafund, þar sem málefni og framtíð Fiskidagsins mikla verða rædd og brot úr efni sem var tekið upp á síðastliðnum Fiskidegi sýnt. Á fundinum verða fulltrúar Dalvíkurbygg
Lesa fréttina Íbúafundur um Fiskidaginn mikla í Bergi

Heimabyggðin - Þemavinna nemenda úr Grunnskólanum

Velkomin á sýningu í Bergi  30.september - 6. október Nemendur Grunnskóla Dalvíkurbyggðar byrjuðu fyrstu skóladagana í haust á því að kynna sér ýmislegt varðandi heimabyggðina. Nemendurnir unnu margvísleg verkefni, m.a. u...
Lesa fréttina Heimabyggðin - Þemavinna nemenda úr Grunnskólanum

Dagskrá í Bergi í októbermánuði

30. september - 6. október Heimabyggðin—Sýning grunnskólanema Vetrarstarfið í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar hófst með spennandi þemaverkefni um heimabyggðina. Sýning með sýnishornum af vinnu barnanna stendur í Bergi til 6. okt....
Lesa fréttina Dagskrá í Bergi í októbermánuði

Kynning á Kaffihúsinu

Fimmtudaginn 30. september kl. 20.00 mun Begga frá versluninni Hjá Beggu á Glerártorgi koma og kynna okkur það allra heitasta í flottum efnum og lopa, á Kaffihúsinu í Bergi. Eigum skemmtilega stund saman.  Allir velkomnir.
Lesa fréttina Kynning á Kaffihúsinu