Dagur tónlistarinnar 9. nóvember

Dagur tónlistarinnar 9. nóvember

Í tilefni af Degi tónlistarinnar, þriðjudaginn 9. nóvember verður haldin tónlistaruppákoma í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík kl. 10:30. Þá munu börn fædd 2007, 2006 og 2005 á leikskólunum Krílakoti, Kátakoti og Leikbæ vera...
Lesa fréttina Dagur tónlistarinnar 9. nóvember
„Fyrir ofan garð og neðan“ - Fræðsluþing 6. nóvember

„Fyrir ofan garð og neðan“ - Fræðsluþing 6. nóvember

„Fyrir ofan garð og neðan“ Fræðsluþing um forna garða í Svarfaðardal og á Árskógsströnd Náttúrusetrið á Húsabakka heldur fræðsluþing um forna garða í Svarfaðardal og Árskógsströnd í Mennigarhúsinu Bergi lau...
Lesa fréttina „Fyrir ofan garð og neðan“ - Fræðsluþing 6. nóvember

Jólamarkaður á aðventu í Bergi

Efnt verður til jólamarkaðar á aðventu í Bergi með vönduðu handverki og gjafavöru eftir heimafólk. Um er að ræða laugardagseftirmiðdag 4. desember og laugardags- og sunnudagseftirmiðdag 11. og 12. desember. Jólasöngvar ...
Lesa fréttina Jólamarkaður á aðventu í Bergi
Íslensk þjóðlög í Bergi 30. október - Þórarinn Stefánsson píanóleikari

Íslensk þjóðlög í Bergi 30. október - Þórarinn Stefánsson píanóleikari

Tónleikar Þórarins Stefánssonar píanóleikara verða í menningarhúsinu Bergi laugardaginn 30. október kl. 15:00 Öll verkin á efnisskrá eru eftir íslensk tónskáld, unnin út frá íslenskum þjóðlögum. Efnisskráin gefur ...
Lesa fréttina Íslensk þjóðlög í Bergi 30. október - Þórarinn Stefánsson píanóleikari

Dagskrá í Bergi í nóvember

Menningarhúsið Berg Dagskrá í nóvember Fræðsluþing um forna garða, textílsýning og bókmenntir verða meðal dagskrárliða í Bergi í nóvembermánuði. Kórar verða á ferð og lögin hans Jóa Dan verða sungin í tilefni af útgá...
Lesa fréttina Dagskrá í Bergi í nóvember

Frágangur efri hæðar Bergs

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum 19. október síðastliðinn að ljúka framkvæmdum á efri hæð menningarhússins Bergs. Fyrirhugað er að framkvæmdir hefjist fljótlega.
Lesa fréttina Frágangur efri hæðar Bergs
Umbreyting” - Sýning Brúðuheima í Bergi

Umbreyting” - Sýning Brúðuheima í Bergi

Brúðuheimar verða með sýninguna "Umbreytingu" í menningarhúsinu Bergi, fimmtudaginn 28. október 2010  kl. 17:00. Bernd Ogrodnik, brúðuleiklistarmaður, kemur hér með brot af því besta úr sýningu sinni Umbreytin...
Lesa fréttina Umbreyting” - Sýning Brúðuheima í Bergi
Sögusetur Bakkabræðra - Kynning

Sögusetur Bakkabræðra - Kynning

Miðvikudaginn 27. október kynnir Kristín Aðalheiður Símonardóttir verkefnið "Sögusetur Bakkabræðra", en hún vinnur að því að komið verði á fót á Dalvík sögusetri og safni um þá frægu Bakkabræður, Gí...
Lesa fréttina Sögusetur Bakkabræðra - Kynning

Dagskrá í október í menningarhúsinu Bergi

Nýir dagskrárliðir hafa bæst við fjölbreytta flóru viðburða í októbermánuði í menningarhúsinu Bergi og ástæða til að vekja athygli á þeim.  22. október, föstudagur Hádegistónleikar -”Konur fyrir konur” kl....
Lesa fréttina Dagskrá í október í menningarhúsinu Bergi
Tónleikar

Tónleikar "Konur fyrir konur" í hádeginu í Bergi 22. október

Hádegistónleikar - "Konur fyrir konur", fara fram í mennigarhúsinu Bergi föstudaginn 22. október. Fram koma norðlenskar listakonur, allar búsettar við Eyjafjörðinn, sem flytja tónlist og ljóð eftir konu...
Lesa fréttina Tónleikar "Konur fyrir konur" í hádeginu í Bergi 22. október

"Fyllibyttur, morðingjar og hórur" - ljóðalestur í hádeginu í Bergi 15. október

Í hádeginu á föstudaginn, 15. október, býðst tækifæri fyrir gesti og gangandi til þess að njóta ljóðalesturs í menningarhúsinu Bergi. Hjörleifur Hjartarson les uppáhalds ljóðin sín í anddyri Bergs/Kaffih
Lesa fréttina "Fyllibyttur, morðingjar og hórur" - ljóðalestur í hádeginu í Bergi 15. október

Úthlutun úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar í dag

Úthlutun styrkja úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar fer fram í dag, miðvikudaginn 13. október,  við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Bergi kl. 17:00. Allir íbúar eru velkomnir.  Á dagskrá ve...
Lesa fréttina Úthlutun úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar í dag