Pallurinn

Auk aðstöðu innandyra er útisvæðið mjög skemmtilegt með stórum palli sem snýr mót suðri og veitir skjól fyrir svölum vindum hafsins. Á móti pallinum er áhorfendabrekka. Þetta svæði er skemmtileg viðbót við salinn og býður upp á ýmsa möguleika og einfalt er að halda þar minni tónleika.