Sjónlist

Umhverfið hérna í sveitarfélaginu er töfrum líkast og krafturinn og dulúðin í náttúrinn endurspeglast í húsinu sem skilar því til gesta sinna. Staðurinn er magnaður og gefur þeim sem þangað sækja fyllingu og ró. Betra umhverfi fyrir hvers konar list er varla hægt að hugsa sér.