Lesið fyrir börnin á Bóksafninu

Í dag kl. 17:00 verður lesið úr jólabókum fyrir börnin á Bókasafninu en þessi lestrarstund er orðin að hefð fyrsta fimmtudag í mánuði.
Lesa fréttina Lesið fyrir börnin á Bóksafninu

Fundi um nágrannavörslu frestað um óákveðinn tíma

 Vegna veðurs verður fundinum um nágrannavörslu sem vera átti í dag kl. 17:00 í Bergi menningarhúsi frestað um óákveðinn tíma. Annar fundartími verður auglýstur sérstaklega með góðum fyrirvara.
Lesa fréttina Fundi um nágrannavörslu frestað um óákveðinn tíma
Aðventu- og jóladagskrá

Aðventu- og jóladagskrá

Í gær, 29. nóvember, fyrsta sunnudag í aðventu, opnaði Berg menningarhús sína aðventu- og jóladagskrá. Svanfríður Jónasdóttir bauð fólk velkomið fyrir hönd stjórnar Menningarfélagsins Bergs og kynnti dagskrána framundan. Kris...
Lesa fréttina Aðventu- og jóladagskrá

Tónleikar með Hjaltalín í Bergi

Útgáfugleði Hjaltalín um Ísland ásamt Snorra Helgasyni, Sigríði Thorlacius og Heiðurspiltum verður haldin í Bergi menningarhúsi föstudaginn 27. nóvember kl. 20:30. Forsala miða í Kaffihúsinu í Bergi. Ekki missa af þessu frábær...
Lesa fréttina Tónleikar með Hjaltalín í Bergi

Vilborg Davíðsdóttir með upplestur

Fimmtudaginn 26. nóvember mun Vilborg Davíðsdóttir les upp úr nýútkominni bók sinni Auði. Það er Bókasafn Dalvíkurbyggðar sem stendur fyrir þessum viðburði og hefst hann kl. 17:00. Allir velkomnir.
Lesa fréttina Vilborg Davíðsdóttir með upplestur

Sýning nemenda úr list- og verkgreinum Dalvíkurskóla

Í Dalvíkurskóla vinna nemendur fjölbreytt verkefni í list - og verkgreinum. Kennsla í hönnun og verki er mikilvæg fyrir nemendur og námið eflir sköpunargáfu og frumkvæði og eykur ímyndunarafl nemenda. Að sama skapi eflist samvinna ...
Lesa fréttina Sýning nemenda úr list- og verkgreinum Dalvíkurskóla

Þórarinn Eldjárn með upplestur á bókasafninu í dag

Í dag, 17. nóvember kl. 17:00, mun Þórarinn Eldjárn lesa upp úr eigin verkum í salnum í menningarhúsinu Bergi en það er Bókasafn Dalvíkurbyggðar sem stendur fyrir þessu. Allir velkomnir og frítt inn.
Lesa fréttina Þórarinn Eldjárn með upplestur á bókasafninu í dag

Aukatónleikar með Karlakór Dalvíkur

Vegna mikillar aðsóknar og gríðarlegs áhuga hefur Karlakór Dalvíkur ákveðið að bæta við tvennum tónleikum á rokkprógrammi sínu. Tónleikarnir eru laugardaginn 21. nóvember kl: 20.30 og sunnudaginn 22. nóvember kl: 20.30. Forsala...
Lesa fréttina Aukatónleikar með Karlakór Dalvíkur

Tónleikar með sönghóp félags eldriborgara úr Skagafirði

Sönghópur félags eldriborgara úr Skagafirði verður með tónleika í Berginu næstkomandi laugardag, 14. nóvember kl. 15:00. Aðgangseyrir er 1.000kr. Miðasala er á staðnum en ekki er tekið við greiðslukortum.
Lesa fréttina Tónleikar með sönghóp félags eldriborgara úr Skagafirði

Jólamarkaður í Berginu

Laugardagana 5. og 12. desember er stefnt að því að jólamarkaður verði hluti af aðventudagskrá í menningarhúsinu Bergi. Þeir sem eru að vinna handverk sem fellur að jólum, gjafir eða skraut, eru vinsamlega beðnir að skrá sig sem...
Lesa fréttina Jólamarkaður í Berginu

Nýjar sýningar

Nú er sýningunum ,, Frumkvöðlar í íslenskri myndlist" og ,, Fram til fortíðar" lokið en þær fengu báðar tvær mjög góðar viðtökur og frábært að hefja starfsemi hússins á tveimur viðlíka glæsilegum sýningum. 23....
Lesa fréttina Nýjar sýningar
Bókaupplestur aftur og aftur

Bókaupplestur aftur og aftur

Nú eru nýju bækurnar að streyma inn. Margar eru komnar og lánast út eins og heitar lummur. Höfundar ætla líka að láta sjá sig og lofa okkur að heyra hvað þeir hafa fram að færa. Þórarinn Eldjárn mun lesa upp úr verkum sí...
Lesa fréttina Bókaupplestur aftur og aftur