Jólatónleikar Tónlistarskólans í Bergi um helgina

Laugardaginn 11. desember og sunnudaginn 12. desember verða árlegir jólatónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar haldnir í menningarhúsinu Bergi. Flutt verða tónlistaratriði frá skólanum, flestir nemendur skólans munu koma fram. Al...
Lesa fréttina Jólatónleikar Tónlistarskólans í Bergi um helgina

Verðlaunaafhending í jólaskreytingarsamkeppni

Á morgun, föstudaginn 10. desember, fer fram verðlaunaafhending í árlegri jólaskreytingarsamkeppni Dalvíkurbyggðar. Verðlaunaafhendingin fer fram í menningarhúsinu Bergi kl. 17:00. Allir velkomnir. Veitt verða þrenn ver...
Lesa fréttina Verðlaunaafhending í jólaskreytingarsamkeppni

Aðventuröltið í Bergi 9. desember - jólatónar

"Aðventuröltið" á Dalvík verður á dagskrá kl. 20:00-22:00 fimmtudagskvöldið 9. desember. Samkór Svarfdæla kemur við í salnum í Bergi og syngur hátíðleg jólalög undir lok kvöldsins um kl. 21:15. Stjórnandi kórsins e...
Lesa fréttina Aðventuröltið í Bergi 9. desember - jólatónar

Tónleikar - Lögin hans Jóa Dan í Bergi 2. janúar

Tónleikarnir Lögin hans Jóa Dan, sem frestað var vegna veikinda 20. nóvember, verða haldnir sunnudaginn 2 janúar 2011 kl.16:00. Forsala aðgöngumiða verður 29. og 30. desember milli klukkan 16 og 18 í Bergi- síminn er 8931177 Þeir se...
Lesa fréttina Tónleikar - Lögin hans Jóa Dan í Bergi 2. janúar

Um að vera um helgina í Dalvíkurbyggð

Jólamarkaður verður í menningarhúsinu Bergi kl. 13:00-17:00, handverk og gjafavara eftir heimafólk. Kór Dalvíkurkirkju kemur við í salnum í Bergi og syngur nokkur hátíðleg jólalög kl. 15:00. Stjórnandi kórsins er Hlín Tor...
Lesa fréttina Um að vera um helgina í Dalvíkurbyggð

Bókmenntakvöld í anddyri Bergs 30. nóvember

Þriðjudaginn 30. nóvember verður hið árlega bókmenntakvöld á vegum Bókasafns Dalvíkurbyggðar, þar sem fólk úr byggðarlaginu les úr nýjum bókum. Einnig kynna höfundar/þýðendur bækur sínar. Lesið verður í anddyrir Bergs, ...
Lesa fréttina Bókmenntakvöld í anddyri Bergs 30. nóvember

Aðventa í menningarhúsinu Bergi

Á aðventunni verður margt um að vera í menningarhúsinu Bergi. Menningarhúsið verður fært í jólabúning og dagskráin hefst fyrsta sunnudag í aðventu 28. nóvember. Dagskrá: 28. nóvember – fyrsti sunnudagur í aðve...
Lesa fréttina Aðventa í menningarhúsinu Bergi

Tónleikum í Bergi 20. nóvember frestað

Tónleikum með lögunum hans Jóa Dan, sem fyrirhugaðir voru  í menningarhúsinu Bergi á morgun, laugardaginn 20. nóvember, hefur verið frestað um óakveðinn tíma vegna veikinda. Tónleikarnir verða auglýstir aftur síðar.
Lesa fréttina Tónleikum í Bergi 20. nóvember frestað

Tónleikar - Lögin hans Jóa Dan í Bergi 20. nóvember

Tónleikar með lögunum hans Jóa Dan verða haldnir í menningarhúsinu Bergi, laugardaginn 20. nóvember kl 16:00 Tónlistafélag Dalvíkur stendur fyrir tónleikum í tilefni af útgáfu safndisks með upptökum sem til eru með söng Jóhanns...
Lesa fréttina Tónleikar - Lögin hans Jóa Dan í Bergi 20. nóvember

Konukvöld með glæsibrag í Kaffihúsinu Bergi

Konukvöld með glæsibrag í Kaffihúsinu í Bergi verður haldið föstudaginn 12. nóvember kl. 20:30. Fordrykkur, léttar veitingar og margt fleira. Gleymmérei systur frá Seyðisfirði koma til okkar og sýna okkur glæsilega kjóla. Glæ...
Lesa fréttina Konukvöld með glæsibrag í Kaffihúsinu Bergi

Karlakórinn Hreimur í Bergi 13. nóvember

Karlakórinn Hreimur er með tónleika í Bergi laugardaginn 13. nóvember kl. 15:00 Karlakórinn Hreimur var stofnaður árið 1975 og er því 35 ára um þessar mundir. Söngmenn kórsins koma af svæðinu frá Kelduhverfi vestur að Ljósavat...
Lesa fréttina Karlakórinn Hreimur í Bergi 13. nóvember

Yfirlitssýning á verkum Írisar Ó. Sigurjónsdóttur textílhönnuðar í Bergi

Yfirlitssýning á verkum Írisar Ólafar Sigurjónsdóttur textílhönnuðar og textílforvarðar opnar í anddyrir Bergs í dag kl. 16:00. Sýningin stendur í Bergi dagana 8. – 26. nóvember. Í vor hélt Íris sína fyrstu einkasýn...
Lesa fréttina Yfirlitssýning á verkum Írisar Ó. Sigurjónsdóttur textílhönnuðar í Bergi