Jólatónleikar Tónlistarskólans í Bergi um helgina
Laugardaginn 11. desember og sunnudaginn 12. desember verða árlegir jólatónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar haldnir í menningarhúsinu Bergi. Flutt verða tónlistaratriði frá skólanum, flestir nemendur skólans munu koma fram. Al...
10. desember 2010