Tónlistarhátíðin BERGMÁL í Bergi 2.-5.ágúst

Tónlistarhátíðin BERGMÁL í Bergi 2.-5.ágúst

Tónlistarhátíðin BERGMÁL á Dalvík er nú haldin í fyrsta sinn dagana 2. - 5. ágúst 2010. Í forsvari fyrir hátíðina eru Kristján Karl Bragason píanóleikari og Dalvíkingur, Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Grímur Helgason k...
Lesa fréttina Tónlistarhátíðin BERGMÁL í Bergi 2.-5.ágúst

Opin tónlistaræfing í Bergi 14. júlí kl. 15

Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari og Sigríður Aðalsteinsdóttir söngkona bjóða gestum og gangandi að líta við á opinni tónlistaræfingu í salnum í Bergi, miðvikudaginn 14. júlí kl. 15:00. Þær eru að æfa fyr...
Lesa fréttina Opin tónlistaræfing í Bergi 14. júlí kl. 15
Diddú á Dalvík – tónleikar í Bergi 16. júlí

Diddú á Dalvík – tónleikar í Bergi 16. júlí

Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona, Diddú, og Jónas Ingimundarson píanóleikari sækja Dalvíkina heim næstkomandi föstudagskvöld með tónleikum í menningarhúsinu Bergi kl. 20:00. Diddú og Jónas eru á förum til Rússlands til tónle...
Lesa fréttina Diddú á Dalvík – tónleikar í Bergi 16. júlí
Ljósmyndasýning í Bergi framlengd

Ljósmyndasýning í Bergi framlengd

Ljósmyndasýningin "Frá öðru sjónarhorni", sem stendur yfir í salnum í menningarhúsinu Bergi, hefur verið framlengd til 13. júlí næstkomandi. Þar sýna þau Claus Sterneck og Tina Bauer, sem bæði eru þýsk að upprun...
Lesa fréttina Ljósmyndasýning í Bergi framlengd

Handverkssýning í Bergi í júlí

Nú stendur yfir handverkssýning í anddyri menningarhússins Bergs. Þar má sjá sýnishorn af vönduðu íslensku handverki sem unnið er í byggðarlaginu. Sýningin stendur í 4 - 5 vikur. Handverksfólk athugið að enn er pláss fyrir nokk...
Lesa fréttina Handverkssýning í Bergi í júlí
Sparisjóður Svarfdæla afhendir Dalvíkurbyggð afsal menningarhússins Bergs

Sparisjóður Svarfdæla afhendir Dalvíkurbyggð afsal menningarhússins Bergs

Sparisjóður Svarfdæla hefur nú afhent Dalvíkurbyggð afsal menningarhússins Bergs og var það gert með stuttri athöfn í Bergi, þriðjudaginn 22. júní síðastliðinn. Þar með er húsið orðið eign íbúanna.  Menningarhúsi
Lesa fréttina Sparisjóður Svarfdæla afhendir Dalvíkurbyggð afsal menningarhússins Bergs

Handverksmarkaður í Bergi 25. júní

Handverksmarkaður verður  í anddyri Bergs föstudaginn 25. júní kl. 11:30— 16:00. Boðið verður uppá vandað íslenskt handverk úr byggðarlaginu.
Lesa fréttina Handverksmarkaður í Bergi 25. júní

Kynning gönguviku í Dalvíkurbyggð 25. júní

Kynning árlegrar gönguviku í Dalvíkurbyggð, “Tröllaskagi 2010 - Gönguvika í Dalvíkurbyggð”, markar upphaf hennar, en fyrsti göngudagur er næstkomandi laugardagur. Kynningin fer fram í menningarhúsinu Bergi, fös...
Lesa fréttina Kynning gönguviku í Dalvíkurbyggð 25. júní

Tónleikar Hljómeyki 23. maí

Tónleikar Kammerkórsins Hljómeyki verða í menningarhúsinu Bergi 23. maí kl. 20:000 Sönghópurinn Hljómeyki undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar flytur Náttsöngva op. 37 eftir Sergej Rakhmanínov í menningarhúsinu Bergi á Dalví...
Lesa fréttina Tónleikar Hljómeyki 23. maí

Vorkoma Lionsklúbbs Dalvíkur 22.-24. maí

Vorkoma Lionsklúbbs Dalvíkur - sýning í menningarhúsinu Bergi Málverk, handverk og saga skíðaíþróttar á Dalvík. Sýningin opnar laugardaginn 22. maí kl. 13:30. Dóttir Skraddarans, Gallerí Máni og Félag eldri borgara sýna handver...
Lesa fréttina Vorkoma Lionsklúbbs Dalvíkur 22.-24. maí
Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis í Bergi

Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis í Bergi

Karlakór Akureyrar-Geysir heldur vortónleika sína í Menningarhúsinu Bergi á föstudagskvöld. Á tónleikunum flytur kórinn blöndu af nýju og gömlu efni, veraldleg lög og kirkjuleg, negrasálma og dægurlög. Elsta lagið er frá miðri...
Lesa fréttina Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis í Bergi

Dansfélagið Vefarinn í Bergi 13. maí

Dansfélagið Vefarinn kynnir og sýnir þjóðdansa  í menningarhúsinu Bergi kl. 17:00 á Uppstigningardag, 13 maí. Einnig verður einsöngur og fleira til skemmtunar. Aðgangseyrir er kr. 1.500, fyrir eldri borgara kr. 1.000
Lesa fréttina Dansfélagið Vefarinn í Bergi 13. maí