Menningarhúsið BERG
Dagskrá í ágúst 2010
Sjá nánar um dagskrána á www.dalvik.is/menningarhus
Tónlistarhátíðin Bergmál verður haldin í Bergi og í Dalvíkurkirkju dagana 2.—5. ágúst, alls 5 tónleikar, þar af 4 í Bergi. Efnisskrá hverra tónleika og nánari upplýsingar um tónleikana og tónlistarfólkið má nálgast á vefsíðu Bergs: www.dalvik.is/menningarhus og á www.dalvik.is
2. ágúst, mánudagur kl. 13:30
Tónlistarhátíðin BERGMÁL—Setning hátíðar
2. ágúst, mánudagur kl. 20:00
Tónlistarhátíðin BERGMÁL—Raddir sumarsins
3. ágúst, þriðjudagur kl. 19:30
Sýningaropnun. “Ég fjörugum fiskum með færinu næ”. Þæfðir ullarfiskar – Gréta Arngrímsdóttir. Sýningin stendur til 18. ágúst 2010.
4. ágúst, miðvikudagur kl. 15:00
Tónlistarhátíðin BERGMÁL—Síðdegi skógarpúkans
4. ágúst, miðvikudagur kl. 20:30
"Blítt og létt".
Tónleikar með sjómanna-, fiski- og bátssöngvum
úr ýmsum áttum.
Flytjendur eru Sigríður Aðalsteinsdóttir, Samkór
Svarfdæla, Adamssynir, Evudætur, Þórir
Baldursson, Íris og Hjöri, María Vilborg
Guðbergdóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir.
5. ágúst, fimmtudagur kl. 20:00
Tónlistarhátíðin BERGMÁL—Galatónleikar
6. ágúst, föstudagur kl. 12:00
Hádegistónleikar á Kaffihúsinu.
Dana Antonsdóttir syngur vísnatónlist.
7. ágúst, laugardagur kl. 20:30
Tónleikar South River Band, þjóðlagahljómsveit.
10. ágúst, þriðjudagur kl. 20:30
Uppbyggingarstefnan – foreldrafræðsla.
Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar býður uppá
kynningu á Uppbyggingarstefnunni. Fyrirlesarar
eru MagniHjálmarsson og Sigríður Ragnarsdóttir.
Allir áhugasamir velkomnir.
Goðabraut | 620 Dalvík | Sími: 460-4930 | netfang: berg@dalvikurbyggd.is
Athugasemdir