Kósýkvöldi í Bergi frestað

Kósýkvöldi í Bergi, sem auglýst hefur verið í dagskrá mánaðarins í Bergi, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ný tímasetning verður auglýst síðar, en um er að ræða  Kósýkvöld við kertaljós á Kaffih...
Lesa fréttina Kósýkvöldi í Bergi frestað

Íbúafundur um Fiskidaginn mikla í Bergi

Fimmtudaginn 7. október mun Fiskidagurinn mikli halda íbúafund, þar sem málefni og framtíð Fiskidagsins mikla verða rædd og brot úr efni sem var tekið upp á síðastliðnum Fiskidegi sýnt. Á fundinum verða fulltrúar Dalvíkurbygg
Lesa fréttina Íbúafundur um Fiskidaginn mikla í Bergi

Heimabyggðin - Þemavinna nemenda úr Grunnskólanum

Velkomin á sýningu í Bergi  30.september - 6. október Nemendur Grunnskóla Dalvíkurbyggðar byrjuðu fyrstu skóladagana í haust á því að kynna sér ýmislegt varðandi heimabyggðina. Nemendurnir unnu margvísleg verkefni, m.a. u...
Lesa fréttina Heimabyggðin - Þemavinna nemenda úr Grunnskólanum

Dagskrá í Bergi í októbermánuði

30. september - 6. október Heimabyggðin—Sýning grunnskólanema Vetrarstarfið í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar hófst með spennandi þemaverkefni um heimabyggðina. Sýning með sýnishornum af vinnu barnanna stendur í Bergi til 6. okt....
Lesa fréttina Dagskrá í Bergi í októbermánuði

Kynning á Kaffihúsinu

Fimmtudaginn 30. september kl. 20.00 mun Begga frá versluninni Hjá Beggu á Glerártorgi koma og kynna okkur það allra heitasta í flottum efnum og lopa, á Kaffihúsinu í Bergi. Eigum skemmtilega stund saman.  Allir velkomnir.
Lesa fréttina Kynning á Kaffihúsinu

Íbúafundi um Fiskidaginn mikla frestað til 7. október

Íbúafundi um Fiskidaginn mikla, sem fyrirhugaður var í Bergi 23. september, hefur verið frestað til fimmtudagsins 7. október kl. 17:00. Íbúafundurinn verður haldinn í menningarhúsinu Bergi.
Lesa fréttina Íbúafundi um Fiskidaginn mikla frestað til 7. október
Ensemble Úngút-Tónleikar í Bergi 12. september

Ensemble Úngút-Tónleikar í Bergi 12. september

Tónleikar Ensemble Úngút í menningarhúsinu Bergi, sunnudaginn 12. september kl. 20:30 "Ensemble Úngút" hefur starfað saman undanfarin 4 ár og er skipað þeim Peter Arnesen og Rósu Kristínu Baldursdóttur, sem bæði eru bús...
Lesa fréttina Ensemble Úngút-Tónleikar í Bergi 12. september
Tríó Reykjavíkur í Bergi 11. september

Tríó Reykjavíkur í Bergi 11. september

Tríó Reykjavíkur heldur tónleika í menningarhúsinu Bergi laugardaginn 11. september kl. 15:00. Tónleikarnir eru haldnir á vegum tónlistarfélagsins Frón í samstarfi við Menningarfélagið Berg. Aðgangseyrir er kr...
Lesa fréttina Tríó Reykjavíkur í Bergi 11. september

Dagskrá í Bergi í september

Septembermánuður tekur vel á móti okkur með sólskini og góðu veðri. Börn með skólatöskur boða haustkomuna og göngur og réttir setja svip sinn á mánuðinn. Réttardagar standa þétt fyrrihluta mánaðarins, en þegar líður að ...
Lesa fréttina Dagskrá í Bergi í september
South River Band í menningarhúsinu Bergi að kvöldi Fiskidags

South River Band í menningarhúsinu Bergi að kvöldi Fiskidags

Að kvöldi Fiskidagsins, laugardaginn 7. ágúst, mun South River Band halda tónleika í Bergi. South River Band er ein lífseigasta hljómsveit landsins í alþýðu- og þjóðlagageiranum og fagnar nú á þessu ári 10 ára starfsafmæli. Hl...
Lesa fréttina South River Band í menningarhúsinu Bergi að kvöldi Fiskidags

Hádegistónleikar á Kaffihúsinu 6. ágúst

Dana Ýr Antonsdóttir syngur vísnatónlist á hádegistónleikum í Kaffihúsinu í Bergi, föstudaginn 6. ágúst. Enginn aðgangseyrir, en hatturinn er á sínum stað.
Lesa fréttina Hádegistónleikar á Kaffihúsinu 6. ágúst
Tónlistarhátíðin BERGMÁL - Lokatónleikar

Tónlistarhátíðin BERGMÁL - Lokatónleikar

BERGMÁL - Galatónleikar Fimmtu og jafnframt síðustu tónleikar tónlistarhátíðarinnar BERGMÁLS fara fram fimmtudaginn 5. ágúst kl. 20:00 í menningarhúsinu Bergi. Efnisskrá tónleikanna má nálgast hér. Aðgangseyrir: kr. 1...
Lesa fréttina Tónlistarhátíðin BERGMÁL - Lokatónleikar