Íbúafundi um Fiskidaginn mikla frestað til 7. október

Íbúafundi um Fiskidaginn mikla, sem fyrirhugaður var í Bergi 23. september, hefur verið frestað til fimmtudagsins 7. október kl. 17:00. Íbúafundurinn verður haldinn í menningarhúsinu Bergi.
Lesa fréttina Íbúafundi um Fiskidaginn mikla frestað til 7. október
Ensemble Úngút-Tónleikar í Bergi 12. september

Ensemble Úngút-Tónleikar í Bergi 12. september

Tónleikar Ensemble Úngút í menningarhúsinu Bergi, sunnudaginn 12. september kl. 20:30 "Ensemble Úngút" hefur starfað saman undanfarin 4 ár og er skipað þeim Peter Arnesen og Rósu Kristínu Baldursdóttur, sem bæði eru bús...
Lesa fréttina Ensemble Úngút-Tónleikar í Bergi 12. september
Tríó Reykjavíkur í Bergi 11. september

Tríó Reykjavíkur í Bergi 11. september

Tríó Reykjavíkur heldur tónleika í menningarhúsinu Bergi laugardaginn 11. september kl. 15:00. Tónleikarnir eru haldnir á vegum tónlistarfélagsins Frón í samstarfi við Menningarfélagið Berg. Aðgangseyrir er kr...
Lesa fréttina Tríó Reykjavíkur í Bergi 11. september

Dagskrá í Bergi í september

Septembermánuður tekur vel á móti okkur með sólskini og góðu veðri. Börn með skólatöskur boða haustkomuna og göngur og réttir setja svip sinn á mánuðinn. Réttardagar standa þétt fyrrihluta mánaðarins, en þegar líður að ...
Lesa fréttina Dagskrá í Bergi í september
South River Band í menningarhúsinu Bergi að kvöldi Fiskidags

South River Band í menningarhúsinu Bergi að kvöldi Fiskidags

Að kvöldi Fiskidagsins, laugardaginn 7. ágúst, mun South River Band halda tónleika í Bergi. South River Band er ein lífseigasta hljómsveit landsins í alþýðu- og þjóðlagageiranum og fagnar nú á þessu ári 10 ára starfsafmæli. Hl...
Lesa fréttina South River Band í menningarhúsinu Bergi að kvöldi Fiskidags

Hádegistónleikar á Kaffihúsinu 6. ágúst

Dana Ýr Antonsdóttir syngur vísnatónlist á hádegistónleikum í Kaffihúsinu í Bergi, föstudaginn 6. ágúst. Enginn aðgangseyrir, en hatturinn er á sínum stað.
Lesa fréttina Hádegistónleikar á Kaffihúsinu 6. ágúst
Tónlistarhátíðin BERGMÁL - Lokatónleikar

Tónlistarhátíðin BERGMÁL - Lokatónleikar

BERGMÁL - Galatónleikar Fimmtu og jafnframt síðustu tónleikar tónlistarhátíðarinnar BERGMÁLS fara fram fimmtudaginn 5. ágúst kl. 20:00 í menningarhúsinu Bergi. Efnisskrá tónleikanna má nálgast hér. Aðgangseyrir: kr. 1...
Lesa fréttina Tónlistarhátíðin BERGMÁL - Lokatónleikar
BERGMÁL í Bergi 4. ágúst kl. 15:00

BERGMÁL í Bergi 4. ágúst kl. 15:00

BERGMÁL - Síðdegi skógarpúkans 4. ágúst, miðvikudagur kl. 15:00 í menningarhúsinu Bergi. Fjórðu tónleikar tónlistarhátíðarinnar BERGMÁLS. Efnisskrá tónleikanna má nálgast hér. Aðgangseyrir:  kr. 1.500, ókeyp...
Lesa fréttina BERGMÁL í Bergi 4. ágúst kl. 15:00
BERGMÁL - tónleikar í Dalvíkurkirkju 3. ágúst

BERGMÁL - tónleikar í Dalvíkurkirkju 3. ágúst

Í kvöld, þriðjudaginn 3. ágúst fara þriðju tónleikar tónlistarhátíðarinnar BERGMÁL fram í Dalvíkurkirkju. Tónleikar kvöldsins bera yfirskriftina  "Úr hjarta Evrópu" og hefjast kl. 20:00. Efnisskrá tónleikanna m...
Lesa fréttina BERGMÁL - tónleikar í Dalvíkurkirkju 3. ágúst
Blítt og létt - Tónleikar í Bergi 4. ágúst

Blítt og létt - Tónleikar í Bergi 4. ágúst

Blítt og létt Tónleikar með sjómanna-, fiski- og bátssöngvum úr ýmsum áttum í Menningarhúsinu Bergi miðvikudaginn 4.ágúst  kl.20.30. Forsala aðgöngumiða verður í Byggðasafninu Hvoli. Miðaverðið er 2.000 kr. Flytjendu...
Lesa fréttina Blítt og létt - Tónleikar í Bergi 4. ágúst
Sýning í Bergi 3. - 18. ágúst

Sýning í Bergi 3. - 18. ágúst

Ég fjörugum fiskum með færinu næ Þriðjudaginn 3. ágúst kl 19.30 opnar Gréta Arngrímsdóttir sýningu á þæfðum ullarfiskum, í menningarhúsinu Bergi. Sýningin ber yfirskriftina "Ég fjörugum fiskum með færinu næ...
Lesa fréttina Sýning í Bergi 3. - 18. ágúst

Dagskrá ágústmánaðar í BERGI

Menningarhúsið BERG Dagskrá í ágúst 2010 Sjá nánar um dagskrána á www.dalvik.is/menningarhus    Tónlistarhátíðin Bergmál verður haldin í Bergi og í Dalvíkurkirkju dagana 2.—5. ágúst, alls 5 tónleikar, ...
Lesa fréttina Dagskrá ágústmánaðar í BERGI