Stúlknakór úr Fella– og Hólakirkju syngur í Bergi
Föstudaginn 29. apríl kl. 17:00 verða tónleikar í Bergi. Listasmiðjan Litróf í Fella- og Hólakirkju kemur og flytur gospel lög og trúarleg lög í léttum dúr. Hópurinn frá listasmiðjunni Litróf er hress og skemmtilegur h...
27. apríl 2011