Bubbi á ferð um landið

Líkt og mörg undanfarin haust heldur Bubbi af stað með kassagítarinn og eru viðkomustaðirnir að þessu sinni 10 talsins. Mun hann sem fyrr leika bæði gamalt efni og nýtt auk þess að ræða við áhorfendur um málefni líðandi stunda...
Lesa fréttina Bubbi á ferð um landið

Dagskrá Bergs í október

30.september, föstudagur Tónleikar með Bubba Morthens kl. 20:30 Líkt og mörg undanfarin haust heldur Bubbi af stað með kassagítarinn og eru viðkomustaðirnir að þessu sinni 10 talsins. Mun hann sem fyrr leika bæði gamalt efni og nýtt...
Lesa fréttina Dagskrá Bergs í október

Brimar, þriðja sýning að hefjst laugardaginn 1. október

Þriðja og síðasta sýning  á verkum Brimars Sigurjónssonar – Þjóðhættir og fólk að störfum verður opnuð laugardaginn 1. okt. kl. 14.00 í Bergi  menningarhúsi og mun Sigríður Gunnarsdóttir listfræðingur ve...
Lesa fréttina Brimar, þriðja sýning að hefjst laugardaginn 1. október

Tröllaskagatúr KK og Magga Eiríks

Föstudaginn 23. september munu KK og Magnús Eiríksson halda tónleika í Bergi menningarhúsi kl. 20:30 en tónleikarnir eru hluti af Tröllaskagatúr þeirra félaga. Saman hafa þeir gefið út 6 hljómdiska undir nafninu KK & Magnú...
Lesa fréttina Tröllaskagatúr KK og Magga Eiríks

Collingwood og Einar Falur - ljósmyndasýning í Bergi

Fimmtudaginn 15. september kl. 16:00 opnar sýning á ljósmyndum Einars Fals Ingólfsson eftir verkum W.G. Collingwood. Ljósmyndaverkin eru unnin með hliðsjón af vatnslitamyndum, teikningum og ljósmyndum sem breski myndlistarmaðurinn og for...
Lesa fréttina Collingwood og Einar Falur - ljósmyndasýning í Bergi

Tónleikar Jóns og Pasi í Bergi

Í september munu Pasi og Jón leika á alls níu tónleikum á Íslandi og í Finnlandi. Þann 13. september kl. 20:00 munu þeir leika í Bergi menningarhúsi. Hugmyndi að þeirra samstarfi kviknaði á fundi norrænu einleikarafélagana sem ha...
Lesa fréttina Tónleikar Jóns og Pasi í Bergi

Bakka-Baldur frumsýnd í Bergi

Villingur kynnir í samstarfi við REC BAKKA Baldur heimildarmyndina Bakka-Baldur. Frumsýning myndarinnar verður í Bergi menningarhúsi, fimmtudaginn 8. september kl. 18:00. Kvikmyndataka Jón Atli Guðjónsson og Stefán Loftsson Hljóðblönd...
Lesa fréttina Bakka-Baldur frumsýnd í Bergi

Kristján Karl með píanótónleika í Bergi

Á morgun, föstudaginn 12. ágúst kl. 20:00 heldur Kristján Karl Bragason píanótónleika í Bergi menningarhúsi. Tónleikarnir eru hluti af tónlistarhátíðinni BERGMÁLI sem lauk í síðustu viku. Tónleikunum var frestað þá...
Lesa fréttina Kristján Karl með píanótónleika í Bergi

Sykur & rjómi Bergi

Sykur & rjómi munu flytja dísæta söngdúetta í Bergi föstdaginn 5. ágúst kl. 15:00 þar sem sveitarómantíkin svífur yfir vötnum auk vel valinna einsöngslaga Sykur & rjómi samanstendur af Guðrúnu Dalíu Salómonsd
Lesa fréttina Sykur & rjómi Bergi

Óperuveisla í Bergi

Í kvöld, fimmtudaginn 4. ágúst kl. 20:00 heldur tónlistarhátíðin BERGMÁL áfram  í Bergi með glæsileg óperuveisla. Flytjendur verða Helga Rós Indriðadóttir (sópran), Sigríður Aðalsteinsdóttir (mezzósópran), G...
Lesa fréttina Óperuveisla í Bergi

Píanótónleikar kvöldsins falla niður

Tónleikar dagsins á tónlistarhátíðinni BERGMÁL, píanótónleikar kl. 20:00 með Kristjáni Karli Bragasyni, falla niður.  Í staðinn verða tónleikarnir fluttir föstudaginn 12. ágúst á sama tíma. Dagskrá tónleikann er: Franz...
Lesa fréttina Píanótónleikar kvöldsins falla niður

Hádegistónleikar og kammertónleikar á BERGMÁLI

Á morgun, þriðjudaginn 2. ágúst verða tvennir tónleikar á tónlistarhátíðinni BERGMÁL. Hádegistónleikar verða kl. 12:15 J. S. Bach                 ...
Lesa fréttina Hádegistónleikar og kammertónleikar á BERGMÁLI