„Berg stóðst allar væntingar“

 „Ég hef hlakkað mikið til að spila hér í Bergi og húsið og tónleikarnir í heild stóðust allar mínar væntingar" sagði Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari eftir hreint magnaða tónleika í Bergi á Dalvík sl....
Lesa fréttina „Berg stóðst allar væntingar“

Sýning héraðsskjalasafnsins lokuð á morgun

Vinsamlegast athugið að sýning héraðsskjalasafnsins á myndum af fólki úr sveitarfélaginu verður ekki opin á morgun, miðvikudaginn 9. nóvember vegna fundar í salnum í Bergi. Eins verður hún lokuð fram til kl. 15:00 fimmtudaginn 10...
Lesa fréttina Sýning héraðsskjalasafnsins lokuð á morgun
Bellmann í Bergi

Bellmann í Bergi

Lög eftir sænska alþýðutónskáldið Carl Michael Bellmann verða flutt á söngskemmtun í Bergi á Dalvík föstudagskvöldið 11. nóvember kl. 20:30. Meðal fjölmargra laga hans eru Gamli Nói, Svo endar hver sitt ævisvall og mörg flei...
Lesa fréttina Bellmann í Bergi
Klassík í Bergi - Víkingur Heiðar spilar á laugardaginn

Klassík í Bergi - Víkingur Heiðar spilar á laugardaginn

Menningarhúsið Berg á Dalvík býður upp á metnaðarfulla tónleikaröð í vetur undir nafninu Klassík í Bergi 2011-2012. Slík tónleikaröð verður framvegis fastur liður í starfsemi Bergs. Klassík í Bergi 2011-2012 hefst með stór...
Lesa fréttina Klassík í Bergi - Víkingur Heiðar spilar á laugardaginn

Sögustund á bókasafninu

Næsta stund verður föstudaginn 4. nóvember n.k. kl. 16.00. Þá mun Þorbjörg kennari lesa fyrir börnin úr bókum að eigin vali. Bókaormurinn stækkar og stækkar. Hann lengdist mikið síðast og ætlar að liðast um bókasafnið í al...
Lesa fréttina Sögustund á bókasafninu

Dagskrá nóvembermánaðar í Bergi

3.nóvember, fimmtudagur Sýning frá Héraðsskjalasafninu Héraðsskjalasafn Svarfdæla opnar sýningu á myndum af fjölmörgum íbúum Dalvíkurbyggðar um miðja síðustu öld en safnið geymir fjölda mynda frá ýmsum tímum. Forvitnileg ...
Lesa fréttina Dagskrá nóvembermánaðar í Bergi
Ljósmyndasýning í Bergi

Ljósmyndasýning í Bergi

Næstkomandi fimmtudag 3. nóv.verður opnuð ljósmyndasýning á vegum Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Þar er til mikið magn mynda, sem vert er að vekja athygli á. Hluti þeirra mynda er komin frá Jónasi Hallgrímssyni, sem bæði tó...
Lesa fréttina Ljósmyndasýning í Bergi
Klassík í Bergi 2011-2012

Klassík í Bergi 2011-2012

Menningarhúsið Berg á Dalvík býður upp á metnaðarfulla tónleikaröð í vetur undir nafninu Klassík í Bergi 2011-2012. Slík tónleikaröð verður framvegis fastur liður í starfsemi Bergs. Á tónleikunum í vetur munu koma fram nokk...
Lesa fréttina Klassík í Bergi 2011-2012

Eldfjall í Bergi

Kvikmyndin Eldfjall eftir Rúnar Rúnarsson verður sýnd í  Bergi fimmtudaginn 27. október kl. 20:30. Miðaverð er 1.000.- og verður miðasala við innganginn. Frekari upplýsingar um myndina er að finna á www.kvikmyndir.is
Lesa fréttina Eldfjall í Bergi

Fyrirtækjaþing í Bergi á Dalvík

Vantar þig húsnæði? Þarftu að stækka við þig? Hvað kostar að byggja? Hvernig er útlitið? Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar efnir til Fyrirtækjaþings í Bergi á Dalvík 27. okt. 2011 kl. 16.15. Efni þingsins er húsbyggingar o...
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing í Bergi á Dalvík

Afmæli Kaffihússins

Kaffihúsið í Bergi verður 2ja ára þann 23. október næstkomandi. Af því tilefni verða léttar veitingar í boði í dag, föstudaginn 21. október frá kl. 16:00-18:00.
Lesa fréttina Afmæli Kaffihússins
Hetjur Valhallar - Þór frumsýnd í Bergi

Hetjur Valhallar - Þór frumsýnd í Bergi

BergKvika tekur þátt í frumsýningu nýrrar íslenskrar teiknimyndar Hetjur Valhallar -Þór laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. október kl. 14:00. Myndin verður sýnd í 2D. Myndin er leifð fyrir alla aldurshópa. Miðaverð er 1.000kr...
Lesa fréttina Hetjur Valhallar - Þór frumsýnd í Bergi