Handverksmarkaður í menningarhúsinu Bergi föstudaginn 1.júlí

Efnt verður til handverksmarkaðar föstudaginn 1.júlí næstkomandi í menningarhúsinu Bergi kl. 16:00-20:00. Þann dag verður norrænt vinabæjarmót í Bergi og því margt af fólki á staðnum. Þær/þau ykkar sem hafið áhuga á að v...
Lesa fréttina Handverksmarkaður í menningarhúsinu Bergi föstudaginn 1.júlí
Í minningu Filippíu Kristjánsdóttur

Í minningu Filippíu Kristjánsdóttur

15. maí sl. var haldið á vegum Bókasafns Dalvíkurbyggðar, málþing um Hugrúnu skáldkonu.Hugrún öðru nafni Filippía Kristjánsdóttir (1905-1996), var fædd og uppalin á Brautarhóli í Svarfaðardal.Á málþinginu sagði Helga Kress bókmenntafræðingur frá skáldskap Hugrúnar, en hún gaf mest úr ljóðabækur og b…
Lesa fréttina Í minningu Filippíu Kristjánsdóttur

Vinir Sjonna með barnatónleika í Bergi

Á morgun laugardaginn 28. maí klukkan 13.30 verða Vinir Sjonna með barnatónleika í Bergi menningarhúsi, aðgangur ókeypis. Skemmtunin er í boði Starfsmannafélagsins Fjörfisks hjá frystihúsi Samherja á Dalvík, Promens, Fiskmiðluna...
Lesa fréttina Vinir Sjonna með barnatónleika í Bergi
Listsýning í Bergi

Listsýning í Bergi

Þriðjudaginn 24. maí opnaði skemmtileg sýning í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Sýningin er tvískipt. Annars vegar sýna þar leikskólar sveitarfélagsins hluta af vetrarstarfi sínu og er margt fróðlegt og skemmtileg að sjá þar. Hi...
Lesa fréttina Listsýning í Bergi

Tónar eiga töframál í Bergi

Á morgun, þriðjudaginn 24. maí, verður lokasöngur verkefnisins Tónar eiga töframál í Bergi, en það er samstarfsverkefni Tónlistarskólans og leikskóla Dalvíkurbyggðar. Lokasöngurinn hefst kl. 17:00 og eru foreldrar hvattir til að...
Lesa fréttina Tónar eiga töframál í Bergi

Glaumur og gleði sköpunarinnar - Barnamenningahátíð í Dalvíkurbyggð

Þrátt fyrir veður höldum við ótrauð áfram með Barnamenningahátíð í Dalvíkurbyggð og höldum Töfrasýningu í Bergi í dag kl. 17:30, strax eftir lokahóf Tónlistarskólans. Einungis einni smiðju verður frestað um ...
Lesa fréttina Glaumur og gleði sköpunarinnar - Barnamenningahátíð í Dalvíkurbyggð

Glaumur og gleði sköpunarinnar - Barnamenningahátíð í Dalvíkurbyggð

Barnamenningahátíð Glaumur og gleði sköpunarinnar er samvinnuverkefni Menningarfélagsins Bergs, Grunnskóla Dalvíkurbyggðar, leikskólanna Kátakots, Krílakots og Leikbæjar og listamannanna Vignis Hallgrímssonar myndlistamanns og Emmi T...
Lesa fréttina Glaumur og gleði sköpunarinnar - Barnamenningahátíð í Dalvíkurbyggð

Dómkórinn með tónleika í Bergi

Dómkórinn í Reykjavík verður á ferð í Svarfaðardal um helgina og heldur tónleika í menningarhúsinu Bergi á Dalvík kl. 16 á laugardag. Þar flytur kórinn þjóðlög, madrígala og fleiri smálög undir stjórn dómorganistans Kára...
Lesa fréttina Dómkórinn með tónleika í Bergi

Hver var Hugrún skáldkona? Málþing um Filippíu Kristjánsdóttur

Málþing um Filippíu Kristjánsdóttur - Hugrúnu - verður haldið í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík sunnudaginn 15. maí 2011 og hefst kl. 14.00 - Filippía er án efa einn afkastamesti rithöfundur Svarfdælinga sem fæddur er og alinn up...
Lesa fréttina Hver var Hugrún skáldkona? Málþing um Filippíu Kristjánsdóttur

Ljósmyndasýningin Himinn og jörð

Vinsamlegast athugið. Á morgun, 1. maí er bridgemót í salnum í Bergi og því er ekki hægt að skoða ljósmyndasýninguna hennar Láru - Himinn og jörð. Sýningin opnar því aftur á mánudaginn 2. maí og verður eftir það opin í sa...
Lesa fréttina Ljósmyndasýningin Himinn og jörð

Ljósmyndasýningin Himinn og jörð

Ljósmyndasýningin Himinn og jörð opnar laugardaginn 30. apríl kl. 14:00. Lára Stefánsdóttir sýnir hér ljósmyndaseríu sýna sem hún hefur nefnt Himinn og jörð.  Hugmynd að verkefninu himinn og jörð vaknaði þegar ég va...
Lesa fréttina Ljósmyndasýningin Himinn og jörð

Svarfdælasaga í tali og tónum

Svarfdælasaga í tali og tónum er einstök dagskrá sem Karlakór Dalvíkur frumflutti á Svarfdælskum marsi í fyrra. Verkið vakti mikla athygli þá, ekki síst óhefðbundinn slagverksleikur kórsins sem býr lögum Guðmundar Óla við lj
Lesa fréttina Svarfdælasaga í tali og tónum