Ljósmyndasýning Jóns Balda opnar í dag í Bergi

Í dag, föstudaginn 29.júlí,  kl. 17:00 opnar í Bergi ljósmyndasýning Jóns Balda. Undanfarin ár hefur Jón sýnt ljósmyndir sínar á Fiskidaginn mikla á Dalvík við miklar vinsældir. Í ár heldur hann ljósmyndasýningu í salnu...
Lesa fréttina Ljósmyndasýning Jóns Balda opnar í dag í Bergi

BERGMÁL að hefjast

Senn líður að því að hin frábæra tónlistarhátíð BERGMÁL hefjist í Bergi menningarhúsi. Setningartónleikar hátíðarinnar verða mánudaginn 1. ágúst kl. 13:30. Dagskrá þeirra tónleika er eftirfarandi: W. A. Mozart &...
Lesa fréttina BERGMÁL að hefjast

Tónleikar Best Fyrir falla niður

Tónleikar Best Fyrir sem vera áttu í Bergi í dag föstudaginn 22. júlí kl. 17:00 falla niður en stefnt er að því að halda þá síðar. Kaffihúsið verður samt sem áður opið eins og vant er á föstudegi til kl. 21:00.
Lesa fréttina Tónleikar Best Fyrir falla niður

Tónleikar í Bergi á morgun kl. 20:30

Rannveig Káradóttir söngkona ásamt Birnu Hallgrímsdóttur píanóleikara halda tónleika á morgun, þriðjudaginn 19. júlí kl. 20:30 í salnum í Bergi. Hvert lag á efnisskránni er tileinkað ákveðnum hlut eða fyrirbæri sem...
Lesa fréttina Tónleikar í Bergi á morgun kl. 20:30

Sumarstemmning á Kaffihúsinu

Næstkomandi föstudag, 15. júlí, ætlar Aron Óskarsson að vera með gítarinn á Kaffihúsinu kl. 17:00 og halda uppi sumar og sólarstemningu. Frítt inn en hatturinn verður með í för.
Lesa fréttina Sumarstemmning á Kaffihúsinu

Samsýning Bergþórs Morthens og Paul Lajeunesse í salnum í Bergi

Í dag, föstdaginn, 8.júlí kl. 17:00, opnar í Bergi samsýning myndlistarmannanna Bergþórs Morthens og Paul Lajeunesse. Bergþór Morthens (f. 1979) útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri árið 2004 og hefur síðan unnið ötul...
Lesa fréttina Samsýning Bergþórs Morthens og Paul Lajeunesse í salnum í Bergi

Síðasti sýningardagur Brimars í Bergi

Í dag, þriðjudaginn 5.júlí er síðasti sýningardagur sýningarinnar Undir erlendum áhrifum í Bergi en þar gefur að líta hluta málverkasafns Dalvíkurbyggðar á verkum alþýðulistamannsins Brimars. Sýningin er opin til 15:30 í dag...
Lesa fréttina Síðasti sýningardagur Brimars í Bergi

Samsýning Bergþórs Morthens og Paul Lajeunesse í salnum í Bergi

Næstkomandi föstudag, 8.júlí kl. 17:00, opnar í Bergi samsýning myndlistarmannanna Bergþórs Morthens og Paul Lajeunesse. Bergþór Morthens (f. 1979) útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri árið 2004 og hefur síðan unnið
Lesa fréttina Samsýning Bergþórs Morthens og Paul Lajeunesse í salnum í Bergi

Sumaropnun Kaffihússins

Nú er Kaffihúsið komið með sumaropnun hjá sér. Opið er sunnudaga - miðvikudaga frá kl. 11:00-18:00 og fimmtudaga - laugardaga frá kl. 11:00-21:00 Súpa eða aðrir léttir hádegisréttir í hádeginu alla fimmtudaga. Hægt að fá lét...
Lesa fréttina Sumaropnun Kaffihússins

Handverksmarkaður í Bergi 1. júlí kl. 15:00

Næstkomandi föstudag, 1. júlí, verður handverksmarkaður á andyri Bergs kl. 15:00. Handverk úr heimabyggð til sölu.
Lesa fréttina Handverksmarkaður í Bergi 1. júlí kl. 15:00

Handverksmarkaður í Bergi 1. júlí

Efnt verður til handverksmarkaðar föstudaginn 1.júlí næstkomandi í menningarhúsinu Bergi kl. 16:00-20:00. Þann dag verður norrænt vinabæjarmót í Bergi og því margt af fólki á staðnum. Þær/þau ykkar sem hafið áhuga á að ve...
Lesa fréttina Handverksmarkaður í Bergi 1. júlí

Málverkasýning með verkum Brimars Sigurjónssonar í Bergi 17. júní

17.júní kl. 15:00 verður opnuð málverkasýning með verkum Brimars Sigurjónssonar í Bergi menningarhúsi. Sýningin er önnur sýning af þremur sem haldnar verða á verkum hans á þessu ári. Nafn þessarar sýningar er Undir e...
Lesa fréttina Málverkasýning með verkum Brimars Sigurjónssonar í Bergi 17. júní