Ljósmyndasýning Jóns Balda opnar í dag í Bergi
Í dag, föstudaginn 29.júlí, kl. 17:00 opnar í Bergi ljósmyndasýning Jóns Balda. Undanfarin ár hefur Jón sýnt ljósmyndir sínar á Fiskidaginn mikla á Dalvík við miklar vinsældir. Í ár heldur hann ljósmyndasýningu í salnu...
29. júlí 2011