Tónleikar Eyfa og Stebba falla niður

Af persónulegu ástæðum falla niður tónleikar Eyfa og Stebba sem vera áttu í Bergi menningarhúsi þriðjudagskvöldið 8. maí. Þeir félagar eru þó ekki hættir við að koma en dagsetning tónleikanna verður auglýst síðar.
Lesa fréttina Tónleikar Eyfa og Stebba falla niður

Það búa litlir dvergar - tónleikar fyrir börn

,,Það búa litlir dvergar” er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Bergi menningarhúsi laugardaginn 5. maí kl. 14:00. Það eru þær Sigrún Magna, Helena Guðlaug og Eyrún sem standa fyrir tónleikunum.  Á tónleikunum ve...
Lesa fréttina Það búa litlir dvergar - tónleikar fyrir börn

Bætt samskipti við börn - Hollráð Hugos

Hugo Þórisson sálfræðingur heldur fyrirlestur í Bergi menningarhúsi, miðvikudaginn 2. maí,  um bætt samskipti fullorðinna og barna, hollráð Hugos. Hann hefur um áratugaskeið unnið að bættum samskiptum barna og foreldra, auk ...
Lesa fréttina Bætt samskipti við börn - Hollráð Hugos

Opin æfing hjá Sölku kvennakór

Salka kvennakór verður með opna æfingu í Bergi laugardaginn 28. apríl kl. 15:30. Allir eru velkomnir að koma og hlusta.  Einnig verður kórinn með tónleika í Dalvíkurkirkju fimmtudagskvöldið 3. maí kl. 20:30.&nbs...
Lesa fréttina Opin æfing hjá Sölku kvennakór

Sögustund í apríl

Að þessu sinni ber fyrsti föstudagur í apríl upp á föstudaginn langa.  Þess vegna höfum við fært sögustundina til 13. apríl. Þá mun Þuríður Sigurðardóttir /Þura lesa úr bókum að eigin vali fyrir börn á öllum aldri.&...
Lesa fréttina Sögustund í apríl

Veirurnar í Bergi

Vorlauf er yfirskrift tónleika með ljóðaívafi sem haldnir verða í Menningarhúsinu Bergi Dalvík föstudaginn 13. apríl kl. 20:30. Það er Sönghópurinn Veirurnar og Eyþór Árnason ljóðskáld sem sameina krafta sína í þessari dag...
Lesa fréttina Veirurnar í Bergi

Svartur á leik sýnd í Bergi

Íslenska kvikmyndin Svartur á leik verður sýnd í Bergi  miðvikudaginn 4. apríl kl. 20:30,  í samvinnu við ZikZak kvikmyndir og Filmus Production. Athugið að myndin er bönnuð yngri en 16 ára.
Lesa fréttina Svartur á leik sýnd í Bergi

Dagskrá aprílmánaðar í Bergi

Vorið er á næsta leiti og páskarnir nálgast. Það verður ýmislegt um að vera í Bergi í apríl, kvikmyndasýning, tónleikar, sushikvöld og fleira og vonandi finna flestir eitthvað við sitt hæfi. Um síðastliðna helgi var Svar...
Lesa fréttina Dagskrá aprílmánaðar í Bergi

Svarfdælskur mars um helgina

Svarfdælski marsinn verður haldinn um næstu helgi. Að vanda hefst hann á heimsmeistarakeppninni í brús föstudagskvöldið 30. mars. Aðstandendur keppninnar hafa sett sig í samband við ástríðufulla spilamenn úr karlfélaginu Hallkeli...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars um helgina

Þótt þú langförull legðir - sunnudagssíðdegi í Bergi

Þótt þú langförull legðir - Sunnudagssíðdegi í Bergi Kór Dalvíkurkirkju ferðaðist um Íslendingaslóðir í Kanada og Norður-Dakóda á síðasta sumri. Kórinn söng víða, svo sem á elliheimilum og þar sem fólk af íslenskum æ...
Lesa fréttina Þótt þú langförull legðir - sunnudagssíðdegi í Bergi

Viðburðarík helgi í Bergi

Það má með sanni segja að næstu dagar verði viðburðaríkir í Bergi. Í dag föstudaginn 16. mars verður trúbadorastemmning á Kaffihúsinu þar sem þau hjón Didda og Stjáni koma fram. Miðaverð 1.500.– kr. Hugguleg og ...
Lesa fréttina Viðburðarík helgi í Bergi

Viðburðarík helgi í Bergi

Það má með sanni segja að næstu dagar verði viðburðaríkir í Bergi. Í dag föstudaginn 16. mars verður trúbadorastemmning á Kaffihúsinu þar sem þau hjón Didda og Stjáni koma fram. Miðaverð 1.500.– kr. Hugguleg og ...
Lesa fréttina Viðburðarík helgi í Bergi