Aðventurölt 5. desember : Kruðerí – Kertaljós – Kósýheit – Knús
Hið árlega Aðventurölt verður haldið í dag, miðvikudaginn 5. desember frá kl. 19:00-21:00. Alls taka 10 aðilar þátt og þvi verður mikið um að vera – Við skorum á alla að koma við á öllum stöðum og missa ekki...
05. desember 2012