BarSvar í Bergi
Föstudagskvöldið 12. apríl kl. 20:30 munu félagarnir í NFD mæta aftur til leiks með létta og stórskemmtilega spurningakepni. Fyrirkomulagið verður með sama hætti og síðast, 2-3 saman í liði og verðlaun fyrir efsta sætið. Þema...
11. apríl 2013