Opnun textíl/myndlistasýningar frestað
Vegna slæms veðurútlits hefur verið ákveðið að fresta opnun textíl/myndlistasýningar Ragnheiðar Þórsdóttur sem vera átti í Bergi á morgun.
Opnunin verður kl. 17.00 n.k þriðjudag, 14. apríl, og eru allir velkomnir.
10. apríl 2015