Textíll í Bergi - sýning opnar í dag

Textíll í Bergi - sýning opnar í dag

Í dag, kl. 17:00,  opnar í Bergi menningarhúsi sýning á textílverkum Ragnheiðar B. Þórsdóttur. Ragnheiður er fædd á Sauðarkróki en hefur verið búsett á Akureyri síðastliðin 29 ár. Hún stundaði nám við MH, MHÍ, John ...
Lesa fréttina Textíll í Bergi - sýning opnar í dag

Opnun textíl/myndlistasýningar frestað

Vegna slæms veðurútlits hefur verið ákveðið að fresta opnun textíl/myndlistasýningar Ragnheiðar Þórsdóttur sem vera átti í Bergi á morgun. Opnunin verður kl. 17.00 n.k þriðjudag, 14. apríl, og eru allir velkomnir.
Lesa fréttina Opnun textíl/myndlistasýningar frestað
Klassík í Bergi

Klassík í Bergi

Nú er komið að þriðju og síðustu tónleikunum í Tónleikaröðinni Klassík í Bergi 2014-2015.Laugardaginn 28. mars klukkan 16:00. Það eru fiðluleikarinn Ari Þór Vilhjálmsson og gítarleikarinn Svanur Vilbergsson sem mæta í M...
Lesa fréttina Klassík í Bergi

Sýning í mars

Í dag föstudaginn 6. mars klukkan 16:00 verður opnun á sýningu mars mánaðar. Þetta er afar áhugaverð sýning en sýnd verða grafíkverk Jóns Engilberts (1908-1972). Við opnunina mun Dótturdóttir Jóns , Gréta En...
Lesa fréttina Sýning í mars

Pétur Jóhann í Bergi

Hinn eini sanni Pétur Jóhann Sigfússon ætlar að skella sér í Berg menningarhús með sýninguna sína "Pétur Jóhann óheflaður" föstudagskvöldið 20.febrúar. Pétur er eins og alþjóð veit gríðarlega skemmtilegur og efti...
Lesa fréttina Pétur Jóhann í Bergi
Klassík í Bergi

Klassík í Bergi

Nú fer að styttast í tónleika númer tvö í Klassík í Bergi 2014-2015. Kammerkórinn Hymnodia frá Akureyri mun koma fram laugardaginn 31. janúar klukkan 16:00. Kórinn hefur mörg járn í eldinum þessa dagana. Kórinn flutti fjórar ó...
Lesa fréttina Klassík í Bergi
Jólatónleikar

Jólatónleikar

Jólabörnin Svavar Knútur, Hjalti og Lára halda í litla tónleikaferð um Norðurland og flytja hugljúfa jólatónlist á tónleikum á Dalvík, Húsavík og Blönduósi. Fyrstu tónleikarnir fara fram í Bergi á Dalvík sunnudaginn 21. des...
Lesa fréttina Jólatónleikar
Jólasýning

Jólasýning

Nemendur 7. bekkjar Dalvíkurskóla sjá um jólasýninguna í Bergi að þessu sinni. Krakkarnir lentu í 2. sæti í lestrarkeppni á landsvísu nú í nóvember og eftir það kviknaði sú hugmynd að fá þau til að vinna sýningu um jólin ...
Lesa fréttina Jólasýning
Sætabrauðsdrengirnir í Bergi

Sætabrauðsdrengirnir í Bergi

Sætabrauðsdrengirnir munu koma til okkar í Berg sunnudaginn 7. desember kl. 17:00. Aukatónleikar kl. 20:00 Garðar Thór Cortes, Gissur Páll Gissurarson, Bergþór Pálsson og Viðar Gunnarsson ásamt Halldóri Smárasyni, útsetjara og pían...
Lesa fréttina Sætabrauðsdrengirnir í Bergi
Margrét sýnir í Bergi - síðustu sýningardagar

Margrét sýnir í Bergi - síðustu sýningardagar

Margrét J. Steingrímsdóttir er handverkskona sem hefur unnið sem leiðbeinandi í hand og myndmennt í grunnskólum í tæp 30 ár. Hún kynntist fyrst ullarþæfingu 1989 efn fór ekki að vinna markvisst með hana fyrr en 1999 en þá sótt...
Lesa fréttina Margrét sýnir í Bergi - síðustu sýningardagar
Kvæðin um sólina

Kvæðin um sólina

Kvæðin um sólina í Bergi sunnudaginn 23. nóvember kl 17.00 Söngkonan Elvý G. Hreinsdóttir og Eyþór Ingi Jónsson, organist halda tónleika í Bergi sem bera yfirskriftina Kvæðin um sólina. Þau sýna eigin ljósmyndir um leið og þau...
Lesa fréttina Kvæðin um sólina
Kristinn Sigmundsson syngur á Klassík í Bergi

Kristinn Sigmundsson syngur á Klassík í Bergi

Tónlistarserían Klassík í Bergi 2014-2015 fær fljúgandi start um helgina en þá stígur á stokk stórsöngvarinn Kristinn Sigmundsson ásamt Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara og Bryndísi Höllu Gylfadóttur sellóleikara. Saman flytja...
Lesa fréttina Kristinn Sigmundsson syngur á Klassík í Bergi