Páskar í Bergi
Nú hækkar sól og hver dagur verður lengri en sá sem á undan leið. Það er komið vor í hug og hjörtu margra. Í því tíðarfari sem nú hefur ríkt verða allar hugsanir um árviss ‚‚páskahret‘‘ kæfðar í fjarlægð fortíðar. Mörgum þykir e.t.v. ekki páskalegt yfir að líta í ljósi tíðarfars en engu að síður e…
16. apríl 2019